Kæra ákvörðun Samkeppniseftirlitsins 26. janúar 2009 15:34 Árni Pétur Jónsson forstjóri Teymis. Teymi segir ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að skipa nýja fulltrúa félagsins í stjórn Tals óviðunandi og henni verði áfrýjað til áfrýjunarnefndar samkeppnismála. Í yfirlýsingu frá félaginu segir að ákvörðun Samkeppniseftirlitsins gæti leitt það af sér að félagið hefði engin völd í stjórn Tals þrátt fyrir að eiga 51% hlut í félaginu. Þá vísar félagið á bug getgátum um að Vodafone og Tal hafi átt samráð um markaðsaðgerðir. Yfirlýsingin kemur í kjölfar úrskurðar samkeppniseftirlitsins sem Vísir sagði frá fyrr í dag. Hana má sjá í heild sinni hér að neðan. „Samkeppniseftirlitið birti í dag bráðabirgðaákvörðun vegna rannsóknar á meintum brotum Teymis hf. á samkeppnislögum. Vegna ákvörðunarinnar vill Teymi koma eftirfarandi á framfæri: Við rannsókn málsins lagði Teymi til við Samkeppniseftirlitið að stjórn Tals yrði að fullu skipuð óháðum aðilum á meðan rannsókn stæði yfir. Í bráðabirgðaákvörðun Samkeppniseftirlitsins er hins vegar kveðið á um að óháðir aðilar taki við stjórnarsetu fyrir meirihlutaeigendur félagsins eingöngu, en fulltrúar minnihluta í stjórn geti setið áfram í stjórn félagsins. Samkeppniseftirlitið vill sjálft skipa stjórnarmenn í stað þeirra sem áður sátu í stjórninni f.h. Teymis, en slíkt gæti augljóslega leitt til þess að Teymi hefði engin áhrif á stjórn Tals þrátt fyrir að eiga 51% í fyrirtækinu. Að mati Teymis er slík ákvörðun óviðunandi og því verður henni áfrýjað til áfrýjunarnefndar samkeppnismála. Teymi vísar jafnframt á bug getgátum um að Vodafone og Tal hafi átt samráð um markaðsaðgerðir." Tengdar fréttir Fulltrúum Teymis vikið úr stjórn Tals Með bráðabirgðaákvörðun í dag hefur Samkeppniseftirlitið mælt fyrir um að fulltrúar Teymis hf. í stjórn IP-fjarskipta hf. (Tali) víki og í stað þeirra skuli skipaðir tveir óháðir einstaklingar sem tilnefndir verða af Samkeppniseftirlitinu. 26. janúar 2009 14:55 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Fleiri fréttir „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Sjá meira
Teymi segir ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að skipa nýja fulltrúa félagsins í stjórn Tals óviðunandi og henni verði áfrýjað til áfrýjunarnefndar samkeppnismála. Í yfirlýsingu frá félaginu segir að ákvörðun Samkeppniseftirlitsins gæti leitt það af sér að félagið hefði engin völd í stjórn Tals þrátt fyrir að eiga 51% hlut í félaginu. Þá vísar félagið á bug getgátum um að Vodafone og Tal hafi átt samráð um markaðsaðgerðir. Yfirlýsingin kemur í kjölfar úrskurðar samkeppniseftirlitsins sem Vísir sagði frá fyrr í dag. Hana má sjá í heild sinni hér að neðan. „Samkeppniseftirlitið birti í dag bráðabirgðaákvörðun vegna rannsóknar á meintum brotum Teymis hf. á samkeppnislögum. Vegna ákvörðunarinnar vill Teymi koma eftirfarandi á framfæri: Við rannsókn málsins lagði Teymi til við Samkeppniseftirlitið að stjórn Tals yrði að fullu skipuð óháðum aðilum á meðan rannsókn stæði yfir. Í bráðabirgðaákvörðun Samkeppniseftirlitsins er hins vegar kveðið á um að óháðir aðilar taki við stjórnarsetu fyrir meirihlutaeigendur félagsins eingöngu, en fulltrúar minnihluta í stjórn geti setið áfram í stjórn félagsins. Samkeppniseftirlitið vill sjálft skipa stjórnarmenn í stað þeirra sem áður sátu í stjórninni f.h. Teymis, en slíkt gæti augljóslega leitt til þess að Teymi hefði engin áhrif á stjórn Tals þrátt fyrir að eiga 51% í fyrirtækinu. Að mati Teymis er slík ákvörðun óviðunandi og því verður henni áfrýjað til áfrýjunarnefndar samkeppnismála. Teymi vísar jafnframt á bug getgátum um að Vodafone og Tal hafi átt samráð um markaðsaðgerðir."
Tengdar fréttir Fulltrúum Teymis vikið úr stjórn Tals Með bráðabirgðaákvörðun í dag hefur Samkeppniseftirlitið mælt fyrir um að fulltrúar Teymis hf. í stjórn IP-fjarskipta hf. (Tali) víki og í stað þeirra skuli skipaðir tveir óháðir einstaklingar sem tilnefndir verða af Samkeppniseftirlitinu. 26. janúar 2009 14:55 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Fleiri fréttir „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Sjá meira
Fulltrúum Teymis vikið úr stjórn Tals Með bráðabirgðaákvörðun í dag hefur Samkeppniseftirlitið mælt fyrir um að fulltrúar Teymis hf. í stjórn IP-fjarskipta hf. (Tali) víki og í stað þeirra skuli skipaðir tveir óháðir einstaklingar sem tilnefndir verða af Samkeppniseftirlitinu. 26. janúar 2009 14:55