Enski boltinn

Liverpool mætir Everton

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Liverpool tekur á móti Everton í bikarkeppninni.
Liverpool tekur á móti Everton í bikarkeppninni. Nordic Photos / Getty Images
Dregið var í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag þó svo að þeirri þriðju sé ekki lokið. Hæst ber borgarslagur Liverpool og Everton.

Ef Guðjón Þórðarson og hans menn í Crewe vinna síðari leikinn gegn Millwall bíður þeirra úrvalsdeildarlið en sigurvegari leiksins mætir sigurvegara leiks Hull og Newcastle.

Utandeildarliðið Kettering Town datt í lukkupottinn og mætir Fulham á heimavelli.

Drátturinn:

Liverpool - Everton

Southampton/Man Utd - Tottenham

Hull/Newcastle - Millwall/Crewe

Sunderland - Blyth/Blackburn

Hartlepool - West Ham

Leyton Orient/Sheff Utd - Charlton/Norwich

Cardiff - Arsenal

Portsmouth/Bristol City - Histon/Swansea

Chelsea/Southend - Ipswich

Cheltenham/Doncaster - Aston Villa

West Brom/Peterborough - QPR/Burnley

Torquay - Coventry

Kettering Town - Fulham

Watford - Leicester/Crystal Palace

Derby County - Nottingham Forest

Birmingham City/Wolves - Middlesbrough




Fleiri fréttir

Sjá meira


×