Stewart Downing mun fara fram á að hann verði seldur frá félaginu eftir því sem fram kemur í enskum fjölmiðlum í dag.
Það er fullyrt að þetta muni hann gera á mánudaginn en hann skrifaði undir nýjan fimm ára samning við Boro í febrúar síðastliðnum. Hann er hins vegar sagður óánægður hjá félaginu nú.
Gareth Southgate, stjóri Boro, hefur ítrekað sagt að Downing yrði ekki seldur frá félaginu. En það á eftir að koam í ljós hvaða áhrif beiðni hans hefur á þá afstöðu.
Fullyrt er að Downing sé metinn á fimmtán milljónir punda af forráðamönnum Boro.
Downing vill fara frá Boro
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið

Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji?
Enski boltinn

Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak
Enski boltinn

KR sækir ungan bakvörð út á landi
Körfubolti

ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal
Íslenski boltinn

„Sýna að maður eigi það skilið“
Körfubolti





Segir að þeim besta í heimi sé skítsama
Körfubolti