Umfjöllun: Baldur skaut KR á toppinn í Eyjum Ellert Scheving skrifar 23. maí 2009 13:00 Baldur Sigurðsson, til hægri, skoraði sigurmark KR. Mynd/Daníel Aðstæður til knattspyrnuiðkunar voru til fyrirmyndar í Vestmannaeyjum í dag þegar Bladur Sigurðsson tryggði KR-ingum stigin þrjú í 0-1 sigri KR. Veður var mjög gott - sól og smá austan gola á annað markið. Hásteinsvöllur er yfirleitt flottasti völlur landsins og í ár verður engin breyting á, völlurinn er óaðfinnanlegur. KR-ingar byrjuðu leikinn betur og það voru ekki liðnar nema 30 sekúndur þegar Björgólfur Takefusa, sem átt arfaslakan leik í dag, slap einn í gegn en Albert varði frá honum stórfenglega. Eyjamenn voru aðeins slegnir út af laginu í byrjun leiks en komust hægt og rólega aftur inn í leikinn. Bæði lið fengu sóknir í fyrri hálfleik en engin aferandi færi, Óskar Örn Hauksson sýndi ef til vill bestu tilþrifin þegar hann negldi aukaspyrnu af 35 metra færi rétt yfir. Eitthvað hefur Heimir Hallgrímsson messað yfir leikmönnum sínum í hálfleik en Eyjamenn mættu tvíefldir til leiks í seinni hálfleik og lokuðu á allar sóknir KR. Besta færi Eyjamanna kom á 77. mínútu þegar Augustine Nsumba fékk boltann á kantinum vinstra megin og sendi hann fyrir. Ajay Smith sem átti flottan leik í dag fyrir Eyjamenn var þar einn og óvaldaður en skalli hans fór beint á Stefán Loga í markinu. KR-ingar hirtu hins vegar öll stigin þegar þeir komust yfir á 87. mínútu gegn gangi leiksins. Eftir mikinn darraðadans í teignum rann boltinn á Guðmund Benediktsson sem plataði Andrew Mwesigwa upp úr skónum og skóflaði boltanum fyrir markið. Þar blakaði Albert Sævarsson boltanum út í teig, eftir klafs við Guðmund Pétursson, beint fyrir fæturnar á Baldur Sigurðsson sem þrumaði knettinum í þaknetið. Guðmundur Benediktsson var arkitektinn að þessu marki. Eftir markið reyndu Eyjamenn hvað þeir gátu til að jafna en allt kom fyrir ekki. KR-sigur í Vestmannaeyjum en Eyjamenn sitja eftir sigurlausir og það sem verra er marklausir. KR tyllti sér með sigrinum á topp Pepsi-deildarinnar með tíu stig eftir fjóra leiki en Fylkir getur jafnað þann árangur með sigri á Breiðabliki á morgun.ÍBV-KR 0-1 0-1 Baldur Sigurðsson (87.) Hásteinsvöllur. Áhorfendur: 618 Dómari: Eyjólfur M. Kristinsson (7)Skot (á mark): 12-13 (6-7)Varin skot: Albert 5 - Stefán 4Horn: 6-4Aukaspyrnur fengnar: 23-26Rangstöður: 3-1ÍBV (4-4-2): Albert Sævarsson 6 Pétur Runólfsson 5 Eiður Aron Sigurbjörnsson 5 (23. Arnór Eyvar Ólafsson 6) Andrew Mwesigwa 6 Matt Garner 6 Yngvi Magnús Borgþórsson 6 Andri Ólafsson 7 Tony Mawejje 4 (83. Ingi Rafn Ingibergsson) Bjarni Rúnar Einarsson 4 Ajay Leicht Smith 7 Viðar Örn Kjartansson 4 (71. Augustine Nsumba)KR (4-4-2): Stefán Logi Magnússon 5 Skúli Jón Friðgeirsson 4 Bjarni Guðjónsson 6Grétar Sigfinnur Sigurðsson 7 - maður leiksins Jordao Diogo 4 Jónas Guðni Sævarsson 5 (32. Mark Rutgers 5) Bladur Sigurðsson 5 Atli Jóhannsson 5 Óskar Örn Hauksson 7 Björgólfur Takefusa 4 (69. Guðmundur Benediktsson 5) Prince Rajcomar 4 (75. Guðmundur Pétursson) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Sjá meira
Aðstæður til knattspyrnuiðkunar voru til fyrirmyndar í Vestmannaeyjum í dag þegar Bladur Sigurðsson tryggði KR-ingum stigin þrjú í 0-1 sigri KR. Veður var mjög gott - sól og smá austan gola á annað markið. Hásteinsvöllur er yfirleitt flottasti völlur landsins og í ár verður engin breyting á, völlurinn er óaðfinnanlegur. KR-ingar byrjuðu leikinn betur og það voru ekki liðnar nema 30 sekúndur þegar Björgólfur Takefusa, sem átt arfaslakan leik í dag, slap einn í gegn en Albert varði frá honum stórfenglega. Eyjamenn voru aðeins slegnir út af laginu í byrjun leiks en komust hægt og rólega aftur inn í leikinn. Bæði lið fengu sóknir í fyrri hálfleik en engin aferandi færi, Óskar Örn Hauksson sýndi ef til vill bestu tilþrifin þegar hann negldi aukaspyrnu af 35 metra færi rétt yfir. Eitthvað hefur Heimir Hallgrímsson messað yfir leikmönnum sínum í hálfleik en Eyjamenn mættu tvíefldir til leiks í seinni hálfleik og lokuðu á allar sóknir KR. Besta færi Eyjamanna kom á 77. mínútu þegar Augustine Nsumba fékk boltann á kantinum vinstra megin og sendi hann fyrir. Ajay Smith sem átti flottan leik í dag fyrir Eyjamenn var þar einn og óvaldaður en skalli hans fór beint á Stefán Loga í markinu. KR-ingar hirtu hins vegar öll stigin þegar þeir komust yfir á 87. mínútu gegn gangi leiksins. Eftir mikinn darraðadans í teignum rann boltinn á Guðmund Benediktsson sem plataði Andrew Mwesigwa upp úr skónum og skóflaði boltanum fyrir markið. Þar blakaði Albert Sævarsson boltanum út í teig, eftir klafs við Guðmund Pétursson, beint fyrir fæturnar á Baldur Sigurðsson sem þrumaði knettinum í þaknetið. Guðmundur Benediktsson var arkitektinn að þessu marki. Eftir markið reyndu Eyjamenn hvað þeir gátu til að jafna en allt kom fyrir ekki. KR-sigur í Vestmannaeyjum en Eyjamenn sitja eftir sigurlausir og það sem verra er marklausir. KR tyllti sér með sigrinum á topp Pepsi-deildarinnar með tíu stig eftir fjóra leiki en Fylkir getur jafnað þann árangur með sigri á Breiðabliki á morgun.ÍBV-KR 0-1 0-1 Baldur Sigurðsson (87.) Hásteinsvöllur. Áhorfendur: 618 Dómari: Eyjólfur M. Kristinsson (7)Skot (á mark): 12-13 (6-7)Varin skot: Albert 5 - Stefán 4Horn: 6-4Aukaspyrnur fengnar: 23-26Rangstöður: 3-1ÍBV (4-4-2): Albert Sævarsson 6 Pétur Runólfsson 5 Eiður Aron Sigurbjörnsson 5 (23. Arnór Eyvar Ólafsson 6) Andrew Mwesigwa 6 Matt Garner 6 Yngvi Magnús Borgþórsson 6 Andri Ólafsson 7 Tony Mawejje 4 (83. Ingi Rafn Ingibergsson) Bjarni Rúnar Einarsson 4 Ajay Leicht Smith 7 Viðar Örn Kjartansson 4 (71. Augustine Nsumba)KR (4-4-2): Stefán Logi Magnússon 5 Skúli Jón Friðgeirsson 4 Bjarni Guðjónsson 6Grétar Sigfinnur Sigurðsson 7 - maður leiksins Jordao Diogo 4 Jónas Guðni Sævarsson 5 (32. Mark Rutgers 5) Bladur Sigurðsson 5 Atli Jóhannsson 5 Óskar Örn Hauksson 7 Björgólfur Takefusa 4 (69. Guðmundur Benediktsson 5) Prince Rajcomar 4 (75. Guðmundur Pétursson)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Sjá meira