Stúlkur sem spá í ský og vindáttir 19. júní 2009 05:00 Stúlkurnar læra svifflug á námskeiði hjá Fisfélagi Reykjavíkur og hafa gaman af. Mynd/Berglind Laxdal Á Íslensku auglýsingastofunni vinnur hópur af stúlkum sem æfir nú svifflug í frístundum sínum. Hópurinn gengur undir nafninu The High Five, þar sem stúlkurnar sem skipa hann eru fimm talsins. „Samstarfskona okkur, Aníta Björnsdóttir, hefur stundað svifflug í nokkurn tíma og hún var alltaf að dásama þetta og eftir að hafa hlustað á hana tala svona vel um íþróttina ákváðum við að slá til og prófa," segir Berglind Laxdal svifflugsáhugamaður. Stúlkurnar hafa tekið bóklega kúrsa, meðal annars í veðurfræði, og eru nú að læra það sem kallast að „ground-höndla". „Núna erum við að læra hvernig eigi að koma vængnum á loft, en það getur verið ansi snúið. Næst förum við í svokallað hólahopp, þá svífur maður niður hóla og fær betri tilfinningu fyrir þessu öllu. Planið er svo að vera orðinn fleygur eftir mánuð," segir Berglind. Námskeiðið sem stúlkurnar hafa sótt síðustu daga er á vegum Fisfélags Reykjavíkur sem býður upp á kennslu í svifflugi á hverju vori. Þeir sem stunda svifflug verða að hafa góðan skilning á veðurfræði og hreyfingu loftstrauma til þess að ná sér á flug. Svifvængurinn sjálfur minnir um margt á fallhlíf og er úr þunnum nælondúk. Berglind segir svifflugið vera skemmtilega íþrótt og segist sjálf vera orðin forfallin. „Nú gengur maður um og spáir í skýin og vindáttir og athugar veðurspána daglega. Fólk verður fljótt alveg heltekið af íþróttinni og grípur hvert tækifæri sem gefst til þess að fara að fljúga, ætli skrifstofan verði ekki hálftóm í framtíðinni þegar viðrar vel," segir Berglind að lokum. Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Fleiri fréttir Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Sjá meira
Á Íslensku auglýsingastofunni vinnur hópur af stúlkum sem æfir nú svifflug í frístundum sínum. Hópurinn gengur undir nafninu The High Five, þar sem stúlkurnar sem skipa hann eru fimm talsins. „Samstarfskona okkur, Aníta Björnsdóttir, hefur stundað svifflug í nokkurn tíma og hún var alltaf að dásama þetta og eftir að hafa hlustað á hana tala svona vel um íþróttina ákváðum við að slá til og prófa," segir Berglind Laxdal svifflugsáhugamaður. Stúlkurnar hafa tekið bóklega kúrsa, meðal annars í veðurfræði, og eru nú að læra það sem kallast að „ground-höndla". „Núna erum við að læra hvernig eigi að koma vængnum á loft, en það getur verið ansi snúið. Næst förum við í svokallað hólahopp, þá svífur maður niður hóla og fær betri tilfinningu fyrir þessu öllu. Planið er svo að vera orðinn fleygur eftir mánuð," segir Berglind. Námskeiðið sem stúlkurnar hafa sótt síðustu daga er á vegum Fisfélags Reykjavíkur sem býður upp á kennslu í svifflugi á hverju vori. Þeir sem stunda svifflug verða að hafa góðan skilning á veðurfræði og hreyfingu loftstrauma til þess að ná sér á flug. Svifvængurinn sjálfur minnir um margt á fallhlíf og er úr þunnum nælondúk. Berglind segir svifflugið vera skemmtilega íþrótt og segist sjálf vera orðin forfallin. „Nú gengur maður um og spáir í skýin og vindáttir og athugar veðurspána daglega. Fólk verður fljótt alveg heltekið af íþróttinni og grípur hvert tækifæri sem gefst til þess að fara að fljúga, ætli skrifstofan verði ekki hálftóm í framtíðinni þegar viðrar vel," segir Berglind að lokum.
Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Fleiri fréttir Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Sjá meira