Rætt um sameiginleg kaup á hlut OR í HS orku Ingimar Karl Helgason skrifar 21. ágúst 2009 12:19 Rætt er um að íslenska ríkið, Reykjavíkurborg og Rarik, kaupi í sameiningu ríflega 20% hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS orku. Orkuveita Reykjavíkur á ríflega 30% hlut í orkufyrirtæki Reykjaness, HS orku. Kanadískt félag, Magma Energy, hefur þegar keypt rúm 10% í HS orku, en vill líka eignast hlut Orkuveitunnar. HS orka hefur, samkvæmt samningi, yfirráð yfir jarðhitaauðlindinni á Reykjanesi næstu 65 árin, og jafnvel lengur. Gangi kaup Magma Energy eftir, verður HS orka, og jarðhitaauðlindin, undir yfirráðum einkaaðila og raunar erlends fyrirtækis að stórum hluta. Orkuveitan hefur frest til mánaðamóta til að svara tilboði Magma Energy í hlutinn. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu úr fjármálaráðuneytinu, hefur verið rætt um ríki, Reykjavíkurborg og Rafmagnsveitum ríkisins, eignist ríflega fimmtungshlut í HS orku. Orkuveita Reykjavíkur eigi þá áfram 10%, sem henni er heimilt, samkvæmt úrskurði samkeppnisráðs. Þetta mun þó vera á umræðustigi í ráðuneytinu, menn leiti leiða í þeirri erfiðu stöðu sem nú er uppi í ríkisfjármálunum. Tengdar fréttir Orkufyrirtæki í almannaeigu rædd á opnum fundi Vinstri græn boða til opins fundar í Salthúsinu í Grindavík til að ræða framtíð Hitaveitu Suðurnesja og hvernig tryggja megi eignarhald þjóðarinnar yfir auðlindum þjóðarinnar. 20. ágúst 2009 16:26 Munu kaup Magma Energy á HS Orku hafa áhrif á gengi krónunnar? Kanadíska fyrirtækið Magma Energy gæti eignast 32% hlut í HS Orku til viðbótar þeim 11% hlut sem þeir eiga nú þegar. Eins og komið hefur fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 og á Vísi, gæti kaupverðið numið um 12 milljörðum króna. 19. ágúst 2009 09:46 Tilboð Magma Energy er allt of mikil áhætta með of litlum tryggingum „Tilboð Magma Energy í HS Orku er allt of mikil áhætta með of litlum tryggingum en einungis hlutir í Hitaveitu Suðurnesja eru að veði fyrir fyrir lokagreiðslum Magma Energy í HS Orku. Þá hafa þessir einkaaðilar haft sjö ár til að greiða sér arð, færa til eignir eftir hentugleikum en það er engin trygging fyrir því að verðmæti veðanna í HS Orku haldi verðgildi sínu," segir Sigrún Elsa Smáradóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Hún segir Reykjanesbæ hafa samið af sér. 20. ágúst 2009 12:30 Magma Energy veitir Orkuveitu Reykjavíkur frest fram til 31. ágúst Magma Energy hefur veitt Orkuveitu Reykjavíkur frest fram til 31. ágúst klukkan 17 til að svara tilboði félagsins í hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku. 20. ágúst 2009 14:26 Magma Energy stefnir hátt Stjórnarformaður Magma Energy segir að stefna félagsins sé að verða eitt stærsta fyrirtæki í heimi á sviði jarðhitaorku. Félagið hefur nú hafið viðræður um kaup á hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku. 15. ágúst 2009 18:49 Lífeyrissjóðir taki þátt í kaupum á HS Orku Ríki og sveitarfélög hafa mikla hagsmuni af því að arður af auðlindum á borð við jarðvarma á Suðurnesjum verði eftir í landinu, segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. Hann vill ekki að hlutur Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku verði seldur einkaaðilum. 20. ágúst 2009 05:15 Magma kemst í kringum íslensk lög Kanadíska jarðhitafélagið Magma Energy kemst í kringum íslensk lög, sem takmarka fjárfestingar útlendinga í íslenskum orkufyrirtækjum, með sænsku skúffufélagi. 19. ágúst 2009 18:37 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Fleiri fréttir Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Sjá meira
Rætt er um að íslenska ríkið, Reykjavíkurborg og Rarik, kaupi í sameiningu ríflega 20% hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS orku. Orkuveita Reykjavíkur á ríflega 30% hlut í orkufyrirtæki Reykjaness, HS orku. Kanadískt félag, Magma Energy, hefur þegar keypt rúm 10% í HS orku, en vill líka eignast hlut Orkuveitunnar. HS orka hefur, samkvæmt samningi, yfirráð yfir jarðhitaauðlindinni á Reykjanesi næstu 65 árin, og jafnvel lengur. Gangi kaup Magma Energy eftir, verður HS orka, og jarðhitaauðlindin, undir yfirráðum einkaaðila og raunar erlends fyrirtækis að stórum hluta. Orkuveitan hefur frest til mánaðamóta til að svara tilboði Magma Energy í hlutinn. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu úr fjármálaráðuneytinu, hefur verið rætt um ríki, Reykjavíkurborg og Rafmagnsveitum ríkisins, eignist ríflega fimmtungshlut í HS orku. Orkuveita Reykjavíkur eigi þá áfram 10%, sem henni er heimilt, samkvæmt úrskurði samkeppnisráðs. Þetta mun þó vera á umræðustigi í ráðuneytinu, menn leiti leiða í þeirri erfiðu stöðu sem nú er uppi í ríkisfjármálunum.
Tengdar fréttir Orkufyrirtæki í almannaeigu rædd á opnum fundi Vinstri græn boða til opins fundar í Salthúsinu í Grindavík til að ræða framtíð Hitaveitu Suðurnesja og hvernig tryggja megi eignarhald þjóðarinnar yfir auðlindum þjóðarinnar. 20. ágúst 2009 16:26 Munu kaup Magma Energy á HS Orku hafa áhrif á gengi krónunnar? Kanadíska fyrirtækið Magma Energy gæti eignast 32% hlut í HS Orku til viðbótar þeim 11% hlut sem þeir eiga nú þegar. Eins og komið hefur fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 og á Vísi, gæti kaupverðið numið um 12 milljörðum króna. 19. ágúst 2009 09:46 Tilboð Magma Energy er allt of mikil áhætta með of litlum tryggingum „Tilboð Magma Energy í HS Orku er allt of mikil áhætta með of litlum tryggingum en einungis hlutir í Hitaveitu Suðurnesja eru að veði fyrir fyrir lokagreiðslum Magma Energy í HS Orku. Þá hafa þessir einkaaðilar haft sjö ár til að greiða sér arð, færa til eignir eftir hentugleikum en það er engin trygging fyrir því að verðmæti veðanna í HS Orku haldi verðgildi sínu," segir Sigrún Elsa Smáradóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Hún segir Reykjanesbæ hafa samið af sér. 20. ágúst 2009 12:30 Magma Energy veitir Orkuveitu Reykjavíkur frest fram til 31. ágúst Magma Energy hefur veitt Orkuveitu Reykjavíkur frest fram til 31. ágúst klukkan 17 til að svara tilboði félagsins í hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku. 20. ágúst 2009 14:26 Magma Energy stefnir hátt Stjórnarformaður Magma Energy segir að stefna félagsins sé að verða eitt stærsta fyrirtæki í heimi á sviði jarðhitaorku. Félagið hefur nú hafið viðræður um kaup á hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku. 15. ágúst 2009 18:49 Lífeyrissjóðir taki þátt í kaupum á HS Orku Ríki og sveitarfélög hafa mikla hagsmuni af því að arður af auðlindum á borð við jarðvarma á Suðurnesjum verði eftir í landinu, segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. Hann vill ekki að hlutur Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku verði seldur einkaaðilum. 20. ágúst 2009 05:15 Magma kemst í kringum íslensk lög Kanadíska jarðhitafélagið Magma Energy kemst í kringum íslensk lög, sem takmarka fjárfestingar útlendinga í íslenskum orkufyrirtækjum, með sænsku skúffufélagi. 19. ágúst 2009 18:37 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Fleiri fréttir Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Sjá meira
Orkufyrirtæki í almannaeigu rædd á opnum fundi Vinstri græn boða til opins fundar í Salthúsinu í Grindavík til að ræða framtíð Hitaveitu Suðurnesja og hvernig tryggja megi eignarhald þjóðarinnar yfir auðlindum þjóðarinnar. 20. ágúst 2009 16:26
Munu kaup Magma Energy á HS Orku hafa áhrif á gengi krónunnar? Kanadíska fyrirtækið Magma Energy gæti eignast 32% hlut í HS Orku til viðbótar þeim 11% hlut sem þeir eiga nú þegar. Eins og komið hefur fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 og á Vísi, gæti kaupverðið numið um 12 milljörðum króna. 19. ágúst 2009 09:46
Tilboð Magma Energy er allt of mikil áhætta með of litlum tryggingum „Tilboð Magma Energy í HS Orku er allt of mikil áhætta með of litlum tryggingum en einungis hlutir í Hitaveitu Suðurnesja eru að veði fyrir fyrir lokagreiðslum Magma Energy í HS Orku. Þá hafa þessir einkaaðilar haft sjö ár til að greiða sér arð, færa til eignir eftir hentugleikum en það er engin trygging fyrir því að verðmæti veðanna í HS Orku haldi verðgildi sínu," segir Sigrún Elsa Smáradóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Hún segir Reykjanesbæ hafa samið af sér. 20. ágúst 2009 12:30
Magma Energy veitir Orkuveitu Reykjavíkur frest fram til 31. ágúst Magma Energy hefur veitt Orkuveitu Reykjavíkur frest fram til 31. ágúst klukkan 17 til að svara tilboði félagsins í hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku. 20. ágúst 2009 14:26
Magma Energy stefnir hátt Stjórnarformaður Magma Energy segir að stefna félagsins sé að verða eitt stærsta fyrirtæki í heimi á sviði jarðhitaorku. Félagið hefur nú hafið viðræður um kaup á hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku. 15. ágúst 2009 18:49
Lífeyrissjóðir taki þátt í kaupum á HS Orku Ríki og sveitarfélög hafa mikla hagsmuni af því að arður af auðlindum á borð við jarðvarma á Suðurnesjum verði eftir í landinu, segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. Hann vill ekki að hlutur Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku verði seldur einkaaðilum. 20. ágúst 2009 05:15
Magma kemst í kringum íslensk lög Kanadíska jarðhitafélagið Magma Energy kemst í kringum íslensk lög, sem takmarka fjárfestingar útlendinga í íslenskum orkufyrirtækjum, með sænsku skúffufélagi. 19. ágúst 2009 18:37