Óstöðugleiki Akkilesarhællinn 26. september 2009 04:00 Áfall Íslenskt atvinnulíf stendur á styrkum stoðum þrátt fyrir mikið áfall, sagði Jóhanna Sigurðardóttir á fundi um samkeppnishæfni í gær.Fréttablaðið/GVA Ísland dettur niður um sex sæti í árlegri könnun Alþjóðaefnahagsráðsins, World Economic Forum (WEF), á samkeppnishæfni landa. Ísland er í 26. sæti af 133 ríkjum, en var í 20. sæti á síðasta ári. Óstöðugleiki í efnahagslífinu er helsti veikleiki Íslands. Ástæður þess að Ísland hrapar niður listann tengjast einkum hruninu, að því er fram kom í erindi Irene Mia, framkvæmdastjóra hjá WEF, á fundi um samkeppnishæfni og endurreisn sem Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Háskóli Íslands stóðu fyrir í gær. Þegar einstakir liðir eru skoðaðir sérstaklega er Ísland í 119. sæti af 133 þegar litið er til stöðugleika í efnahagslífinu, og 85. sæti þegar metið er hversu þróaður fjármálamarkaðurinn hér á landi er. Mia sagði ýmsa þætti þó geta hjálpað Íslandi í að byggja upp samkeppnishæfni landsins í kjölfar kreppunnar. Landið skori hátt þegar heilbrigðiskerfið og menntakerfið séu skoðuð, og starfsfólk hér sé almennt vel þjálfað og vel menntað. Þrátt fyrir mikið áfall stendur íslenskt atvinnulíf á sterkum stoðum, sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra á fundinum í gær. Þar var kynnt sérstök áætlun ríkisstjórnarinnar byggð á starfi starfshóps sem skoðaði sóknarfæri landsins til ársins 2020. Stefnt er að því að Ísland komist hóp tíu samkeppnishæfustu landa heims. - bj Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Ísland dettur niður um sex sæti í árlegri könnun Alþjóðaefnahagsráðsins, World Economic Forum (WEF), á samkeppnishæfni landa. Ísland er í 26. sæti af 133 ríkjum, en var í 20. sæti á síðasta ári. Óstöðugleiki í efnahagslífinu er helsti veikleiki Íslands. Ástæður þess að Ísland hrapar niður listann tengjast einkum hruninu, að því er fram kom í erindi Irene Mia, framkvæmdastjóra hjá WEF, á fundi um samkeppnishæfni og endurreisn sem Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Háskóli Íslands stóðu fyrir í gær. Þegar einstakir liðir eru skoðaðir sérstaklega er Ísland í 119. sæti af 133 þegar litið er til stöðugleika í efnahagslífinu, og 85. sæti þegar metið er hversu þróaður fjármálamarkaðurinn hér á landi er. Mia sagði ýmsa þætti þó geta hjálpað Íslandi í að byggja upp samkeppnishæfni landsins í kjölfar kreppunnar. Landið skori hátt þegar heilbrigðiskerfið og menntakerfið séu skoðuð, og starfsfólk hér sé almennt vel þjálfað og vel menntað. Þrátt fyrir mikið áfall stendur íslenskt atvinnulíf á sterkum stoðum, sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra á fundinum í gær. Þar var kynnt sérstök áætlun ríkisstjórnarinnar byggð á starfi starfshóps sem skoðaði sóknarfæri landsins til ársins 2020. Stefnt er að því að Ísland komist hóp tíu samkeppnishæfustu landa heims. - bj
Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira