Sauðfjárbóndi býður sig fram fyrir Framsóknarflokkinn 1. febrúar 2009 13:02 Sindri Sigurgeirsson. Sindri Sigurgeirsson 34 ára gamall sauðfjárbóndi í Bakkakoti í Borgarbyggð og stundakennari við búfræðibraut Landbúnaðarháskóla Íslands ætlar að bjóða sig fram í prófkjöri Framsóknarflokksins. Í tilkynningu frá Sindra kemur fram að hann stefni á annað sætið í Norðvesturkjördæmi á lista flokksins í komandi alþingsikosningum. Hann segist þegar hafa tilkynnt formanni stjórnar kjördæmaráðs um þessa ákvörðun sína. Sindri segist hafa brennandi áhuga á að taka þátt í uppbyggingu íslensks samfélags með réttlæti, sanngirni og jafnrétti að leiðarljósi. Hann segist vera sérstakur áhugamaður um sterka landsbyggð og eflingu sjávarútvegs og landbúnaðar. „Ný forysta Framsóknarflokksins, endurnýjun á framboðslistum og stefnumótun sem byggð er á heiðarleika og réttsýni sýnir að flokkurinn er reiðubúinn að takast á við þær miklu áskoranir sem fylgja uppbyggingarstarfinu framundan. Ég býð fram mína krafta til að taka þátt í því," segir í tilkynningunni. „Ég er 34 ára gamall og er sauðfjárbóndi í Bakkakoti í Borgarbyggð og stundakennari við búfræðibraut Landbúnaðarháskóla Íslands. Auk þess hef ég undanfarin tvö ár stundað nám í viðskiptafræði við Háskólann á Bifröst, en hef áður lokið námi við frumgreinadeild sama skóla og búfræðinámi við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri. Maki er Kristín Kristjánsdóttir bóndi og skólaritari við Varmalandsskóla. Við eigum tvö börn, 9 og 12 ára." Tengdar fréttir Magnús gefur ekki kost á sér áfram Magnús Stefánsson þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvestur kjördæmi hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til framboðs í komandi alþingiskosningum. Magnús var fyrst kosinn á þing fyrir fjórtán árum og hefur meðal annars gegnt ráðherraembætti. Guðmundur Steingrímsson sem nýlega gekk í flokkinn hefur lýst því yfir að hann stefni á fyrsta sætið í kjördæmi Magnúsar. 31. janúar 2009 11:31 Fleiri í framboð hjá framsókn Hallur Magnússon framkvæmdarstjóri Spesíu, ráðgjafafyrirtækis, hefur ákveðið að bjóða sig fram í eitt af efstu sætum Framsóknarflokksins í öðru hvoru kjördæminu. Hann segir fjölmarga hafa komið til sín undanfarið og hvatt sig til þess að fara fram. 31. janúar 2009 15:02 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira
Sindri Sigurgeirsson 34 ára gamall sauðfjárbóndi í Bakkakoti í Borgarbyggð og stundakennari við búfræðibraut Landbúnaðarháskóla Íslands ætlar að bjóða sig fram í prófkjöri Framsóknarflokksins. Í tilkynningu frá Sindra kemur fram að hann stefni á annað sætið í Norðvesturkjördæmi á lista flokksins í komandi alþingsikosningum. Hann segist þegar hafa tilkynnt formanni stjórnar kjördæmaráðs um þessa ákvörðun sína. Sindri segist hafa brennandi áhuga á að taka þátt í uppbyggingu íslensks samfélags með réttlæti, sanngirni og jafnrétti að leiðarljósi. Hann segist vera sérstakur áhugamaður um sterka landsbyggð og eflingu sjávarútvegs og landbúnaðar. „Ný forysta Framsóknarflokksins, endurnýjun á framboðslistum og stefnumótun sem byggð er á heiðarleika og réttsýni sýnir að flokkurinn er reiðubúinn að takast á við þær miklu áskoranir sem fylgja uppbyggingarstarfinu framundan. Ég býð fram mína krafta til að taka þátt í því," segir í tilkynningunni. „Ég er 34 ára gamall og er sauðfjárbóndi í Bakkakoti í Borgarbyggð og stundakennari við búfræðibraut Landbúnaðarháskóla Íslands. Auk þess hef ég undanfarin tvö ár stundað nám í viðskiptafræði við Háskólann á Bifröst, en hef áður lokið námi við frumgreinadeild sama skóla og búfræðinámi við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri. Maki er Kristín Kristjánsdóttir bóndi og skólaritari við Varmalandsskóla. Við eigum tvö börn, 9 og 12 ára."
Tengdar fréttir Magnús gefur ekki kost á sér áfram Magnús Stefánsson þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvestur kjördæmi hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til framboðs í komandi alþingiskosningum. Magnús var fyrst kosinn á þing fyrir fjórtán árum og hefur meðal annars gegnt ráðherraembætti. Guðmundur Steingrímsson sem nýlega gekk í flokkinn hefur lýst því yfir að hann stefni á fyrsta sætið í kjördæmi Magnúsar. 31. janúar 2009 11:31 Fleiri í framboð hjá framsókn Hallur Magnússon framkvæmdarstjóri Spesíu, ráðgjafafyrirtækis, hefur ákveðið að bjóða sig fram í eitt af efstu sætum Framsóknarflokksins í öðru hvoru kjördæminu. Hann segir fjölmarga hafa komið til sín undanfarið og hvatt sig til þess að fara fram. 31. janúar 2009 15:02 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira
Magnús gefur ekki kost á sér áfram Magnús Stefánsson þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvestur kjördæmi hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til framboðs í komandi alþingiskosningum. Magnús var fyrst kosinn á þing fyrir fjórtán árum og hefur meðal annars gegnt ráðherraembætti. Guðmundur Steingrímsson sem nýlega gekk í flokkinn hefur lýst því yfir að hann stefni á fyrsta sætið í kjördæmi Magnúsar. 31. janúar 2009 11:31
Fleiri í framboð hjá framsókn Hallur Magnússon framkvæmdarstjóri Spesíu, ráðgjafafyrirtækis, hefur ákveðið að bjóða sig fram í eitt af efstu sætum Framsóknarflokksins í öðru hvoru kjördæminu. Hann segir fjölmarga hafa komið til sín undanfarið og hvatt sig til þess að fara fram. 31. janúar 2009 15:02