Enski boltinn

Everton lagði WBA

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Tim Cahill skorar hér mark sitt í dag.
Tim Cahill skorar hér mark sitt í dag. Nordic Photos/Getty Images

Everton lagði WBA, 2-0, í fyrsta leik dagsins í enska boltanum.

Það voru Tim Cahill og Louis Saha sem skoruðu mörkin. Everton í sjötta sæti en WBA á botninum sem fyrr.

Klukkan þrjú hefjast svo þrír leikir. Chelsea tekur á móti Wigan, Fulham sækir Arsenal heim og Liverpool heimsækir Middlesbrough.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×