Innlent

Níu í fangageymslum eftir erilsama nótt

Óvenjumikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og fram á nótt vegna ölvunar og óspekta og gista níu manns fangageymslur. Fleiri voru teknir úr umferð tímabundið, en sleppt þegar þeir höfðu róast. Til vandræða kom víða á höfuðborgarsvæðinu, bæði á veitingastöðum í miðborginni, á skólaböllum og í heimahúsum. Sums staðar kom til stympinga en ekki var þó um alvarlegar líkamsárásir að ræða.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×