Enski boltinn

Clarke framlengir við West Ham

Nordic Photos/Getty Images
Steve Clarke hefur nú fetað í fótspor Gianfranco Zola með því að framlengja samning sinn við West Ham um fjögur ár. Clarke er aðstoðarknattspyrnustjóri félagsins og gegndi áður sama starfi hjá Chelsea.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×