Gengi krónunnar verður ekki handstýrt 28. október 2009 22:10 Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra. Mynd/GVA Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segir að afborgarnir erlendra lána verði greiddar með þeim lánum sem fást í kjölfar endurskoðunar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í dag ef þörf kröfur. Hann segir að gengi krónunnar verði ekki handstýrt með inngripum á gjaldeyrismarkaði. Þetta kom fram í seinnifréttum Ríkissjónvarpsins í kvöld. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn afgreiddi í dag fyrstu endurskoðun á efnahagsáætlun Íslands. Endurskoðunin hefur tafist í átta mánuði en upphaflega stóð til að hún færi fram í febrúar á þessu ári. Bretar og Hollendingar beittu sér hins vegar gegn málinu á meðan Icesave deilan var óleyst. Afgreiðslan í dag mun hafa jákvæð áhrif á íslenskt efnahagslíf að mati sérfræðinga. Seðlabankinn getur hafið afnám gjaldeyrishafta og í kjölfarið þykir líklegt að krónan muni styrkjast. Þá telja ennfremur margir að þetta styrki tiltrú erlendra aðila á íslensku efnahagslífi. „Þetta er auðvitað fyrst og fremst lán inn í gjaldeyrisvaraforðann. Hann er síðan að sjálfsögðu nýttur þegar kemur að hlutum eins og afborgunum erlendra lána ef á þarf að halda," sagði Steingrímur í fréttum Rúv. Steingrímur sagði ekki standa til að að nýta aukinn gjaldeyrisvaraforða til að halda uppi gengi krónunnar. Tengdar fréttir Samþykki AGS tímamót í endurreisninni Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segir samþykki Alþjóðagjaldeyrissjóðsins vera tímamót í efnahagslegri endurreisn landsins og muni styrkja gjaldeyrisforðann. Hún vonast til þess að næsta endurskoðun sjóðsins sem er í desember gangi vandræðalaust. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. 28. október 2009 19:06 Fyrsta aflétting á gjaldeyrishöftum hefur lítil áhrif á gengið „Mjög óvíst er hverju þessi fyrsti áfangi skilar í innflæði gjaldeyris en við reiknum með því að aðgerðin hafi takmörkuð áhrif á gengi krónunnar," segir í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka þar sem fjallað er um fyrsta áfangann í að aflétta gjaldeyrishöftunum. 28. október 2009 12:16 Jens Stoltenberg ítrekar að engin lán fáist án AGS Jens Stoltenberg forsætisráðherra Noregs ítrekaði það á Norðurlandaráðsþinginu sem nú stendur yfir í Stokkhólmi að Íslendingar fengju engin lán frá Noregi nema í gegnum Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. 28. október 2009 14:19 AGS samþykkir endurskoðun efnahagsáætlunar Endurskoðun á efnahagsáætlun Íslendinga var samþykkt á fundi stjórnar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á fimmta tímanum í dag. Því mega stjórnvöld búast við greiðslu lána frá sjóðnum á næstunni. 28. október 2009 16:48 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segir að afborgarnir erlendra lána verði greiddar með þeim lánum sem fást í kjölfar endurskoðunar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í dag ef þörf kröfur. Hann segir að gengi krónunnar verði ekki handstýrt með inngripum á gjaldeyrismarkaði. Þetta kom fram í seinnifréttum Ríkissjónvarpsins í kvöld. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn afgreiddi í dag fyrstu endurskoðun á efnahagsáætlun Íslands. Endurskoðunin hefur tafist í átta mánuði en upphaflega stóð til að hún færi fram í febrúar á þessu ári. Bretar og Hollendingar beittu sér hins vegar gegn málinu á meðan Icesave deilan var óleyst. Afgreiðslan í dag mun hafa jákvæð áhrif á íslenskt efnahagslíf að mati sérfræðinga. Seðlabankinn getur hafið afnám gjaldeyrishafta og í kjölfarið þykir líklegt að krónan muni styrkjast. Þá telja ennfremur margir að þetta styrki tiltrú erlendra aðila á íslensku efnahagslífi. „Þetta er auðvitað fyrst og fremst lán inn í gjaldeyrisvaraforðann. Hann er síðan að sjálfsögðu nýttur þegar kemur að hlutum eins og afborgunum erlendra lána ef á þarf að halda," sagði Steingrímur í fréttum Rúv. Steingrímur sagði ekki standa til að að nýta aukinn gjaldeyrisvaraforða til að halda uppi gengi krónunnar.
Tengdar fréttir Samþykki AGS tímamót í endurreisninni Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segir samþykki Alþjóðagjaldeyrissjóðsins vera tímamót í efnahagslegri endurreisn landsins og muni styrkja gjaldeyrisforðann. Hún vonast til þess að næsta endurskoðun sjóðsins sem er í desember gangi vandræðalaust. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. 28. október 2009 19:06 Fyrsta aflétting á gjaldeyrishöftum hefur lítil áhrif á gengið „Mjög óvíst er hverju þessi fyrsti áfangi skilar í innflæði gjaldeyris en við reiknum með því að aðgerðin hafi takmörkuð áhrif á gengi krónunnar," segir í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka þar sem fjallað er um fyrsta áfangann í að aflétta gjaldeyrishöftunum. 28. október 2009 12:16 Jens Stoltenberg ítrekar að engin lán fáist án AGS Jens Stoltenberg forsætisráðherra Noregs ítrekaði það á Norðurlandaráðsþinginu sem nú stendur yfir í Stokkhólmi að Íslendingar fengju engin lán frá Noregi nema í gegnum Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. 28. október 2009 14:19 AGS samþykkir endurskoðun efnahagsáætlunar Endurskoðun á efnahagsáætlun Íslendinga var samþykkt á fundi stjórnar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á fimmta tímanum í dag. Því mega stjórnvöld búast við greiðslu lána frá sjóðnum á næstunni. 28. október 2009 16:48 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
Samþykki AGS tímamót í endurreisninni Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segir samþykki Alþjóðagjaldeyrissjóðsins vera tímamót í efnahagslegri endurreisn landsins og muni styrkja gjaldeyrisforðann. Hún vonast til þess að næsta endurskoðun sjóðsins sem er í desember gangi vandræðalaust. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. 28. október 2009 19:06
Fyrsta aflétting á gjaldeyrishöftum hefur lítil áhrif á gengið „Mjög óvíst er hverju þessi fyrsti áfangi skilar í innflæði gjaldeyris en við reiknum með því að aðgerðin hafi takmörkuð áhrif á gengi krónunnar," segir í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka þar sem fjallað er um fyrsta áfangann í að aflétta gjaldeyrishöftunum. 28. október 2009 12:16
Jens Stoltenberg ítrekar að engin lán fáist án AGS Jens Stoltenberg forsætisráðherra Noregs ítrekaði það á Norðurlandaráðsþinginu sem nú stendur yfir í Stokkhólmi að Íslendingar fengju engin lán frá Noregi nema í gegnum Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. 28. október 2009 14:19
AGS samþykkir endurskoðun efnahagsáætlunar Endurskoðun á efnahagsáætlun Íslendinga var samþykkt á fundi stjórnar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á fimmta tímanum í dag. Því mega stjórnvöld búast við greiðslu lána frá sjóðnum á næstunni. 28. október 2009 16:48
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent