Innlent

Milljónatjón þegar vinnuvélar voru skemmdar við Nauthólsvík

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Háskólinn í Reykjavík rís við Nauthólsvík. Mynd/ Valgarður.
Háskólinn í Reykjavík rís við Nauthólsvík. Mynd/ Valgarður.
Milljónatjón varð þegar miklar skemmdir voru unnar á um 20 vinnuvélum á svæðinu þar sem Háskólinn í Reykjavík rís við Nauthólsvík í nótt. Skorið var á dekk og vírar og slöngur klipptar í sundur. Samkvæmt heimildum Vísis hefur lögreglan ekki vísbendingar um hver var að verki en alls urðu 5 verktakafyrirtæki fyrir tjóni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×