Amnesty sýnir heimilarmyndina Poverty of Justice 14. maí 2009 21:30 Í tilefni herferðar Amnesty International „Krefjumst réttlætis", sem beinir sjónum að tengslum mannréttindabrota og fátæktar, verður heimildamyndin Poverty of Justice sýnd í Amnesty-bíó mánudaginn 18. maí og hefst sýningin kl. 20.00. Myndin verður sýnd í húsnæði deildarinnar að Þingholtsstræti 27, 3 hæð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samtökunum. Þar segir ennfremur að heimildamyndin Poverty of Justice sé framleidd af Amnesty International í Bretlandi. „Varpað er ljósi á hvernig fátækt snýst um skort á réttlæti. Í myndinni er að finna frásagnir fólks sem sætir mannréttindabrotum sem ýta undir og viðhalda fátækt. Myndin skiptist í þrjá hluta þar sem tekið er á ólíkum birtingarmyndum fátæktar og undirliggjandi mannréttindabrotum sem halda fólki í viðjum hennar. Talað er við fólk sem býr án aðgangs að grunnþjónustu í hverfinu Deep Sea í Nairobi, höfuðborg Kenía. Íbúarnir þurfa iðulega að þola fyrirvaralausa nauðungarflutninga og eru jafnan hraktir af heimilum sínum að nóttu til, oft án þess að fá annað húsaskjól. Í öðrum hluta myndarinnar er talað við íbúa Ccarhuacc þorpsins í Perú, en þar deyja margar konur ár hvert af völdum vandkvæða á meðgöngu. Skortur og mismunun í aðgengi að heilsugæslu er meginorsök mæðradauða í þorpinu. Í síðasta hluta myndarinnar er talað við Lubicon Cree frumbyggja í Alberta-héraði í Kanada sem hafa glatað lífsviðurværi sínu vegna olíu- og gasvinnslu fyrirtækja á landssvæði þeirra. Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir." Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Í tilefni herferðar Amnesty International „Krefjumst réttlætis", sem beinir sjónum að tengslum mannréttindabrota og fátæktar, verður heimildamyndin Poverty of Justice sýnd í Amnesty-bíó mánudaginn 18. maí og hefst sýningin kl. 20.00. Myndin verður sýnd í húsnæði deildarinnar að Þingholtsstræti 27, 3 hæð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samtökunum. Þar segir ennfremur að heimildamyndin Poverty of Justice sé framleidd af Amnesty International í Bretlandi. „Varpað er ljósi á hvernig fátækt snýst um skort á réttlæti. Í myndinni er að finna frásagnir fólks sem sætir mannréttindabrotum sem ýta undir og viðhalda fátækt. Myndin skiptist í þrjá hluta þar sem tekið er á ólíkum birtingarmyndum fátæktar og undirliggjandi mannréttindabrotum sem halda fólki í viðjum hennar. Talað er við fólk sem býr án aðgangs að grunnþjónustu í hverfinu Deep Sea í Nairobi, höfuðborg Kenía. Íbúarnir þurfa iðulega að þola fyrirvaralausa nauðungarflutninga og eru jafnan hraktir af heimilum sínum að nóttu til, oft án þess að fá annað húsaskjól. Í öðrum hluta myndarinnar er talað við íbúa Ccarhuacc þorpsins í Perú, en þar deyja margar konur ár hvert af völdum vandkvæða á meðgöngu. Skortur og mismunun í aðgengi að heilsugæslu er meginorsök mæðradauða í þorpinu. Í síðasta hluta myndarinnar er talað við Lubicon Cree frumbyggja í Alberta-héraði í Kanada sem hafa glatað lífsviðurværi sínu vegna olíu- og gasvinnslu fyrirtækja á landssvæði þeirra. Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir."
Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira