Amnesty sýnir heimilarmyndina Poverty of Justice 14. maí 2009 21:30 Í tilefni herferðar Amnesty International „Krefjumst réttlætis", sem beinir sjónum að tengslum mannréttindabrota og fátæktar, verður heimildamyndin Poverty of Justice sýnd í Amnesty-bíó mánudaginn 18. maí og hefst sýningin kl. 20.00. Myndin verður sýnd í húsnæði deildarinnar að Þingholtsstræti 27, 3 hæð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samtökunum. Þar segir ennfremur að heimildamyndin Poverty of Justice sé framleidd af Amnesty International í Bretlandi. „Varpað er ljósi á hvernig fátækt snýst um skort á réttlæti. Í myndinni er að finna frásagnir fólks sem sætir mannréttindabrotum sem ýta undir og viðhalda fátækt. Myndin skiptist í þrjá hluta þar sem tekið er á ólíkum birtingarmyndum fátæktar og undirliggjandi mannréttindabrotum sem halda fólki í viðjum hennar. Talað er við fólk sem býr án aðgangs að grunnþjónustu í hverfinu Deep Sea í Nairobi, höfuðborg Kenía. Íbúarnir þurfa iðulega að þola fyrirvaralausa nauðungarflutninga og eru jafnan hraktir af heimilum sínum að nóttu til, oft án þess að fá annað húsaskjól. Í öðrum hluta myndarinnar er talað við íbúa Ccarhuacc þorpsins í Perú, en þar deyja margar konur ár hvert af völdum vandkvæða á meðgöngu. Skortur og mismunun í aðgengi að heilsugæslu er meginorsök mæðradauða í þorpinu. Í síðasta hluta myndarinnar er talað við Lubicon Cree frumbyggja í Alberta-héraði í Kanada sem hafa glatað lífsviðurværi sínu vegna olíu- og gasvinnslu fyrirtækja á landssvæði þeirra. Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir." Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fleiri fréttir Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Sjá meira
Í tilefni herferðar Amnesty International „Krefjumst réttlætis", sem beinir sjónum að tengslum mannréttindabrota og fátæktar, verður heimildamyndin Poverty of Justice sýnd í Amnesty-bíó mánudaginn 18. maí og hefst sýningin kl. 20.00. Myndin verður sýnd í húsnæði deildarinnar að Þingholtsstræti 27, 3 hæð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samtökunum. Þar segir ennfremur að heimildamyndin Poverty of Justice sé framleidd af Amnesty International í Bretlandi. „Varpað er ljósi á hvernig fátækt snýst um skort á réttlæti. Í myndinni er að finna frásagnir fólks sem sætir mannréttindabrotum sem ýta undir og viðhalda fátækt. Myndin skiptist í þrjá hluta þar sem tekið er á ólíkum birtingarmyndum fátæktar og undirliggjandi mannréttindabrotum sem halda fólki í viðjum hennar. Talað er við fólk sem býr án aðgangs að grunnþjónustu í hverfinu Deep Sea í Nairobi, höfuðborg Kenía. Íbúarnir þurfa iðulega að þola fyrirvaralausa nauðungarflutninga og eru jafnan hraktir af heimilum sínum að nóttu til, oft án þess að fá annað húsaskjól. Í öðrum hluta myndarinnar er talað við íbúa Ccarhuacc þorpsins í Perú, en þar deyja margar konur ár hvert af völdum vandkvæða á meðgöngu. Skortur og mismunun í aðgengi að heilsugæslu er meginorsök mæðradauða í þorpinu. Í síðasta hluta myndarinnar er talað við Lubicon Cree frumbyggja í Alberta-héraði í Kanada sem hafa glatað lífsviðurværi sínu vegna olíu- og gasvinnslu fyrirtækja á landssvæði þeirra. Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir."
Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fleiri fréttir Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Sjá meira