Umfjöllun: Jafntefli í veðurofsa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. september 2009 15:00 Kjartan Ágúst Breiðdal skoraði mark Fylkis í dag. Mynd/Anton Fylkir og FH skildu í dag jöfn, 1-1, í lokaumferð Pepsi-deildar karla í einkennilegum leik í Árbænum í dag. Kjartan Ágúst Breiðdal skoraði mark Fylkis á fimmtándu mínútu leiksins en Atli Guðnason jafnaði metin á 34. mínútu. Ekkert var svo skorað í síðari hálfleik. Eins og víða á höfuðborgarsvæðinu var leikurinn heldur skrautlegur vegna veðurofsans sem gekk yfir á meðan leiknum stóð. Skiptist á með slyddu, snjókomu og haglélum en sólin lét svo sem sjá sig líka. Mjög hvasst var allan leikinn. Fylkismenn byrjuðu mun betur í leiknum og átti Ingimundur Níels Óskarsson skot í slá skömmu áður en Kjartan Ágúst skoraði mark Fylkismanna. Hann fékk góða sendingu inn fyrir vörn FH og afgreiddi knöttinn af öryggi í netið. Ólafur Páll Snorrasson, FH-ingur og fyrrum leikmaður Fylkis, hafði reyndar einnig fengið gott færi þegar hann var að sleppa í gegnum vörn Fylkis. Ólafur Þór Gunnarsson sá þó við honum. Um miðbik hálfleiksins fóru Íslandsmeistararnir að taka völdin í leiknum og áttu FH-ingar skot í stöng og slá með stuttu millibili. En Fylkisvörninni tókst ekki að stöðva glæsilegt þríhyrningsspil þeirra Atla Guðnasonar og Matthíasar Vilhjálmssonar sem lauk með því að Atli lék á Ólaf Þór og renndi boltanum í autt markið. Leikar voru nokkuð jafnir í síðari hálfleik en það voru þó heimamenn sem gerðu sig lengst af líklegri til að skora sigurmark leiksins. FH-ingar fengu þó hættulegasta færið þegar að Atli Viðar Björnsson átti skot í stöng úr erfiðri stöðu í uppbótartíma leiksins. Annars ber að hrósa leikmönnum fyrir að hafa gert sitt allra besta til að bjóða þeim áhorfendum sem létu sig hafa það að horfa á leikinn upp á fyrirtaksskemmtun. Þetta var langt í frá versti leikur sumarsins.Fylkir - FH 1-1 1-0 Kjartan Ágúst Breiðdal (15.) 1-1 Atli Guðnason (34.) Fylkisvöllur. Áhorfendur: 866 Dómari: Magnús Þórisson (5)Skot (á mark): 13-12 (4-7)Varin skot: Ólafur 4 - Gunnar 1.Horn: 4-5Aukaspyrnur fengnar: 16-12Rangstöður: 8-3Fylkir (4-3-3): Ólafur Þór Gunnarsson 7 Davíð Þór Ásbjörnsson 6 Kristján Valdimarsson 7 Einar Pétursson 6 Tómas Þorsteinsson 6 Ólafur Ingi Stígsson 6 (90. Ásgeir Örn Arnþórsson -) Ásgeir Börkur Ásgeirsson 5Andrés Már Jóhannesson 7 - maður leiksins Ingimundur Níels Óskarsson 5 Kjartan Ágúst Breiðdal 7 (87. Kjartan Andri Baldvinsson -) Pape Mamadou Faye 5 (60. Jóhann Þórhallsson 5)FH (4-3-3): Gunnar Sigurðsson 6 Pétur Viðarsson 6 (90. Brynjar Benediktsson -) Dennis Siim 6 Tommy Nielsen 6 Hjörtur Logi Valgarðsson 7 Davíð Þór Viðarsson 6 Tryggvi Guðmundsson 6 (78. Björn Daníel Sverrisson -) Matthías Vilhjálmsson 7 Ólafur Páll Snorrason 5 (78. Alexander Toft Söderlund -) Atli Guðnason 7 Atli Viðar Björnsson 5 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Fylkir - FH. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur: Hefðum átt að vinna Ólafur Þórðarson segir að sínir menn í Fylki hefðu átt skilið að vinna leikinn gegn FH í dag en honum lauk með 1-1 jafntefli. 26. september 2009 19:24 Heimir: Nokkuð sáttur Heimir Guðjónsson segir að FH-ingar fari sáttir inn í veturinn eftir 1-1 jafntefli gegn Fylki í dag. 26. september 2009 19:39 Ólafur Ingi: Skrýtin tilfinning Ólafur Ingi Stígsson, fyrirliði Fylkis, sagði það skrýtna tilfinningu að hafa lokið sínum síðasta knattspyrnuleik á ferlinum. Hann lagði skóna á hilluna eftir 1-1 jafntefli Fylkis gegn FH í dag. 26. september 2009 19:08 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu Sjá meira
Fylkir og FH skildu í dag jöfn, 1-1, í lokaumferð Pepsi-deildar karla í einkennilegum leik í Árbænum í dag. Kjartan Ágúst Breiðdal skoraði mark Fylkis á fimmtándu mínútu leiksins en Atli Guðnason jafnaði metin á 34. mínútu. Ekkert var svo skorað í síðari hálfleik. Eins og víða á höfuðborgarsvæðinu var leikurinn heldur skrautlegur vegna veðurofsans sem gekk yfir á meðan leiknum stóð. Skiptist á með slyddu, snjókomu og haglélum en sólin lét svo sem sjá sig líka. Mjög hvasst var allan leikinn. Fylkismenn byrjuðu mun betur í leiknum og átti Ingimundur Níels Óskarsson skot í slá skömmu áður en Kjartan Ágúst skoraði mark Fylkismanna. Hann fékk góða sendingu inn fyrir vörn FH og afgreiddi knöttinn af öryggi í netið. Ólafur Páll Snorrasson, FH-ingur og fyrrum leikmaður Fylkis, hafði reyndar einnig fengið gott færi þegar hann var að sleppa í gegnum vörn Fylkis. Ólafur Þór Gunnarsson sá þó við honum. Um miðbik hálfleiksins fóru Íslandsmeistararnir að taka völdin í leiknum og áttu FH-ingar skot í stöng og slá með stuttu millibili. En Fylkisvörninni tókst ekki að stöðva glæsilegt þríhyrningsspil þeirra Atla Guðnasonar og Matthíasar Vilhjálmssonar sem lauk með því að Atli lék á Ólaf Þór og renndi boltanum í autt markið. Leikar voru nokkuð jafnir í síðari hálfleik en það voru þó heimamenn sem gerðu sig lengst af líklegri til að skora sigurmark leiksins. FH-ingar fengu þó hættulegasta færið þegar að Atli Viðar Björnsson átti skot í stöng úr erfiðri stöðu í uppbótartíma leiksins. Annars ber að hrósa leikmönnum fyrir að hafa gert sitt allra besta til að bjóða þeim áhorfendum sem létu sig hafa það að horfa á leikinn upp á fyrirtaksskemmtun. Þetta var langt í frá versti leikur sumarsins.Fylkir - FH 1-1 1-0 Kjartan Ágúst Breiðdal (15.) 1-1 Atli Guðnason (34.) Fylkisvöllur. Áhorfendur: 866 Dómari: Magnús Þórisson (5)Skot (á mark): 13-12 (4-7)Varin skot: Ólafur 4 - Gunnar 1.Horn: 4-5Aukaspyrnur fengnar: 16-12Rangstöður: 8-3Fylkir (4-3-3): Ólafur Þór Gunnarsson 7 Davíð Þór Ásbjörnsson 6 Kristján Valdimarsson 7 Einar Pétursson 6 Tómas Þorsteinsson 6 Ólafur Ingi Stígsson 6 (90. Ásgeir Örn Arnþórsson -) Ásgeir Börkur Ásgeirsson 5Andrés Már Jóhannesson 7 - maður leiksins Ingimundur Níels Óskarsson 5 Kjartan Ágúst Breiðdal 7 (87. Kjartan Andri Baldvinsson -) Pape Mamadou Faye 5 (60. Jóhann Þórhallsson 5)FH (4-3-3): Gunnar Sigurðsson 6 Pétur Viðarsson 6 (90. Brynjar Benediktsson -) Dennis Siim 6 Tommy Nielsen 6 Hjörtur Logi Valgarðsson 7 Davíð Þór Viðarsson 6 Tryggvi Guðmundsson 6 (78. Björn Daníel Sverrisson -) Matthías Vilhjálmsson 7 Ólafur Páll Snorrason 5 (78. Alexander Toft Söderlund -) Atli Guðnason 7 Atli Viðar Björnsson 5 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Fylkir - FH.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur: Hefðum átt að vinna Ólafur Þórðarson segir að sínir menn í Fylki hefðu átt skilið að vinna leikinn gegn FH í dag en honum lauk með 1-1 jafntefli. 26. september 2009 19:24 Heimir: Nokkuð sáttur Heimir Guðjónsson segir að FH-ingar fari sáttir inn í veturinn eftir 1-1 jafntefli gegn Fylki í dag. 26. september 2009 19:39 Ólafur Ingi: Skrýtin tilfinning Ólafur Ingi Stígsson, fyrirliði Fylkis, sagði það skrýtna tilfinningu að hafa lokið sínum síðasta knattspyrnuleik á ferlinum. Hann lagði skóna á hilluna eftir 1-1 jafntefli Fylkis gegn FH í dag. 26. september 2009 19:08 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu Sjá meira
Ólafur: Hefðum átt að vinna Ólafur Þórðarson segir að sínir menn í Fylki hefðu átt skilið að vinna leikinn gegn FH í dag en honum lauk með 1-1 jafntefli. 26. september 2009 19:24
Heimir: Nokkuð sáttur Heimir Guðjónsson segir að FH-ingar fari sáttir inn í veturinn eftir 1-1 jafntefli gegn Fylki í dag. 26. september 2009 19:39
Ólafur Ingi: Skrýtin tilfinning Ólafur Ingi Stígsson, fyrirliði Fylkis, sagði það skrýtna tilfinningu að hafa lokið sínum síðasta knattspyrnuleik á ferlinum. Hann lagði skóna á hilluna eftir 1-1 jafntefli Fylkis gegn FH í dag. 26. september 2009 19:08