Innlent

Ökuníðingur veittist að lögreglumönnum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Lögreglan handtók manninn. Mynd/ Pjetur.
Lögreglan handtók manninn. Mynd/ Pjetur.
Lögreglan handtók mann í Hraunbænum skömmu eftir hádegið í dag. Hann hafði ekið undir áhrifum áfengis og keyrt á tvo bíla. Þegar lögreglumenn hugðust ræða við manninn veittist hann að þeim. Hann var handtekinn og er nú í haldi lögreglunnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×