Lést eftir léttvægt höfuðhögg 19. mars 2009 21:30 Natasha Richardson Leikkonan Natasha Richardson lést af áverkum sem hún fékk eftir léttvægt högg sem hún hlaut á höfði. Læknar staðfestu þetta nú í kvöld en leikkonan slasaðist í skíðabraut fyrir byrjendur í Kanada. Sjúkraliðar sem komu að Richardson nokkrum mínútum eftir að hún féll í brekkunni á mánudag var snúið við og höfðu því ekki möguleika á að kanna meiðsli hennar. Þetta sagði yfirmaður sjúkarliðsins í Toronto við kanadískt dagblað. Yves Coderre yfirmaður sjúkraliðsins sagði í gær að sjúkralið hefði verið sent á vettvang eftir að beðið var um aðstoð frá skíðasvæðinu. „Þeir sáu aldrei sjúklinginn, svo þeir snéru við," sagði Yves. Hann vildi þó ekki gefa upp hver hefði sent sjúkraliðana í burtu. Natasha Richardson er nokkuð þekkt kvikmyndastjarna. Hún hefur meðal annars unnið hin eftirsóttu Tony veðlaun og hefur mikið leikið á sviði. Eiginmaður Natashöu er leikarinn Liam Neeson. Tengdar fréttir Natasha Richardson látin Leikkonan Natasha Richardson lést á sjúkrahúsi í New York í gær eftir að hafa lent í skíðaslysi og hlotið höfuðáverka í Kanada á mánudaginn. Móðir Natösju, leikkonan og Óskarsverðlaunahafinn Vanessa Redgrave, var viðstödd andlát dóttur sinnar og einnig eiginmaðurinn Liam Neeson, en hann er einnig leikari. 19. mars 2009 07:11 Eiginkona Liam Neeson alvarlega slösuð Leikkonan Natasha Richardsson, eiginkona leikarans Liam Neeson slasaðist á skíðum í nágrenni Montreal. Leikkonan þjáist af alvarlegum höfuðáverkum eftir óhappið. Samstundis og Liam Neeson frétti af slysinu yfirgaf hann upptökustað þar sem kvikmyndin Chloe er mynduð. Hjónin eiga tvo syni Micheal, 13 ára, og Daniel, 12 ára. Natasha fór með hlutverk í kvikmyndunum The Parent Trap, Nell, og The Handmaid's Tale. 17. mars 2009 12:13 Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Sjá meira
Leikkonan Natasha Richardson lést af áverkum sem hún fékk eftir léttvægt högg sem hún hlaut á höfði. Læknar staðfestu þetta nú í kvöld en leikkonan slasaðist í skíðabraut fyrir byrjendur í Kanada. Sjúkraliðar sem komu að Richardson nokkrum mínútum eftir að hún féll í brekkunni á mánudag var snúið við og höfðu því ekki möguleika á að kanna meiðsli hennar. Þetta sagði yfirmaður sjúkarliðsins í Toronto við kanadískt dagblað. Yves Coderre yfirmaður sjúkraliðsins sagði í gær að sjúkralið hefði verið sent á vettvang eftir að beðið var um aðstoð frá skíðasvæðinu. „Þeir sáu aldrei sjúklinginn, svo þeir snéru við," sagði Yves. Hann vildi þó ekki gefa upp hver hefði sent sjúkraliðana í burtu. Natasha Richardson er nokkuð þekkt kvikmyndastjarna. Hún hefur meðal annars unnið hin eftirsóttu Tony veðlaun og hefur mikið leikið á sviði. Eiginmaður Natashöu er leikarinn Liam Neeson.
Tengdar fréttir Natasha Richardson látin Leikkonan Natasha Richardson lést á sjúkrahúsi í New York í gær eftir að hafa lent í skíðaslysi og hlotið höfuðáverka í Kanada á mánudaginn. Móðir Natösju, leikkonan og Óskarsverðlaunahafinn Vanessa Redgrave, var viðstödd andlát dóttur sinnar og einnig eiginmaðurinn Liam Neeson, en hann er einnig leikari. 19. mars 2009 07:11 Eiginkona Liam Neeson alvarlega slösuð Leikkonan Natasha Richardsson, eiginkona leikarans Liam Neeson slasaðist á skíðum í nágrenni Montreal. Leikkonan þjáist af alvarlegum höfuðáverkum eftir óhappið. Samstundis og Liam Neeson frétti af slysinu yfirgaf hann upptökustað þar sem kvikmyndin Chloe er mynduð. Hjónin eiga tvo syni Micheal, 13 ára, og Daniel, 12 ára. Natasha fór með hlutverk í kvikmyndunum The Parent Trap, Nell, og The Handmaid's Tale. 17. mars 2009 12:13 Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Sjá meira
Natasha Richardson látin Leikkonan Natasha Richardson lést á sjúkrahúsi í New York í gær eftir að hafa lent í skíðaslysi og hlotið höfuðáverka í Kanada á mánudaginn. Móðir Natösju, leikkonan og Óskarsverðlaunahafinn Vanessa Redgrave, var viðstödd andlát dóttur sinnar og einnig eiginmaðurinn Liam Neeson, en hann er einnig leikari. 19. mars 2009 07:11
Eiginkona Liam Neeson alvarlega slösuð Leikkonan Natasha Richardsson, eiginkona leikarans Liam Neeson slasaðist á skíðum í nágrenni Montreal. Leikkonan þjáist af alvarlegum höfuðáverkum eftir óhappið. Samstundis og Liam Neeson frétti af slysinu yfirgaf hann upptökustað þar sem kvikmyndin Chloe er mynduð. Hjónin eiga tvo syni Micheal, 13 ára, og Daniel, 12 ára. Natasha fór með hlutverk í kvikmyndunum The Parent Trap, Nell, og The Handmaid's Tale. 17. mars 2009 12:13