Umfjöllun: Blikarnir burstuðu valsmenn 22. ágúst 2009 15:57 Úr leik Vals og Breiðabliks frá því fyrr í sumar. Mynd/Anton Það tók Breiðablik innan við tíu mínútur að skora tvö mörk á Vodafonevellinum að Hlíðarenda í kvöld. Þeir mættu miklu ákveðnari til leiks og voru með öll völd á vellinum frá fyrstu mínútu. Viljinn var töluvert meiri hjá þeim grænklæddu og greinilegt að Valsliðið á langt í land miðað við spilamennskuna í dag. Guðmundur Kristjánsson skoraði fyrsta markið strax á áttundu mínútu með skalla eftir fyrirgjöf frá Kristni Steindórssyni. Guðmundur stóð einn og óvaldaður í teignum og var í litlum vandræðum með að setja boltann framhjá Kjartani í markinu. Áhorfendur voru varla sestir þegar Kristinn kom með aðra nákvæmlega eins fyrirgjöf og þá fór boltinn beint á kollinn á Guðmundi Péturssyni og staðan 0:2. Þegar þarna var komið við sögu voru 10 mínútur búnar af leiknum. Við þessi tvö kjaftshögg virtust valsmenn hálf vankast og voru það næstu 80 mínúturnar eða svo. Blikarnir stjórnuðu leiknum gjörsamlega og miðjan hjá Val var einhversstaðar allt annarsstaðar en inni á vellinum, rétt eins og í mörgum leikjum þeirra í sumar. Á 27. mínútur átti síðan Finnur Orri Margeirsson fallega stungusendingu inn fyrir vörn valsmanna þar sem Guðmundur Pétursson tók við boltanum og kláraði færið vel, skaut undir Kjartan og staðan orðin 0:3. Síðasta korterið í fyrri hálfleik var frekar dapurt en Blilkarnir voru mun sterkari. Atli gerði breytingu í hálfleik á liði Vals. Baldur Bett kom inn fyrir Marel Baldvinsson og fór Baldur inn á miðju með þeim Sigurbirni og Baldri Aðalsteins. Þetta virtist aðeins þétta lið Vals og var leikur þeirra aðeins skárri í seinni hálfleik. Þeir náðu þó ekki að skapa sér nein afgerandi færi og sigur Breiðabliks nokkuð sanngjarn. Þar með fara Blikarnir upp fyrir Valsmenn í deildinni en Breiðablik á Stjörnuna í næsta leik. Valsmenn fara hinsvegar til Vestmannaeyja þar sem þeir freistast til þess að næla sér í einhver stig.Leiknum var lýst beint á Boltavaktinn en hægt er að sjá lýsinguna með því að smella hér: Valur - Breiðablik. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Kristjáns: Spiluðum vel í 90 mínútur Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var ánægður með allar 90 mínúturnar hjá sínu liði í dag. Hann sagði liðið hafa mætt af miklum krafti í leikinn og haldið það út. Hann gefur lítið fyrir þær raddir sem heyrst hafa að undanförnu að liðið missi niður unna leiki. 22. ágúst 2009 18:15 Atli Eðvalds: Þetta var búið eftir korter Atli Eðvaldsson mætti hundfúll í viðtal eftir leikinn og var allt annað en sáttur með sína menn eftir þrjú núll tap gegn Breiðablik. 22. ágúst 2009 18:09 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Það tók Breiðablik innan við tíu mínútur að skora tvö mörk á Vodafonevellinum að Hlíðarenda í kvöld. Þeir mættu miklu ákveðnari til leiks og voru með öll völd á vellinum frá fyrstu mínútu. Viljinn var töluvert meiri hjá þeim grænklæddu og greinilegt að Valsliðið á langt í land miðað við spilamennskuna í dag. Guðmundur Kristjánsson skoraði fyrsta markið strax á áttundu mínútu með skalla eftir fyrirgjöf frá Kristni Steindórssyni. Guðmundur stóð einn og óvaldaður í teignum og var í litlum vandræðum með að setja boltann framhjá Kjartani í markinu. Áhorfendur voru varla sestir þegar Kristinn kom með aðra nákvæmlega eins fyrirgjöf og þá fór boltinn beint á kollinn á Guðmundi Péturssyni og staðan 0:2. Þegar þarna var komið við sögu voru 10 mínútur búnar af leiknum. Við þessi tvö kjaftshögg virtust valsmenn hálf vankast og voru það næstu 80 mínúturnar eða svo. Blikarnir stjórnuðu leiknum gjörsamlega og miðjan hjá Val var einhversstaðar allt annarsstaðar en inni á vellinum, rétt eins og í mörgum leikjum þeirra í sumar. Á 27. mínútur átti síðan Finnur Orri Margeirsson fallega stungusendingu inn fyrir vörn valsmanna þar sem Guðmundur Pétursson tók við boltanum og kláraði færið vel, skaut undir Kjartan og staðan orðin 0:3. Síðasta korterið í fyrri hálfleik var frekar dapurt en Blilkarnir voru mun sterkari. Atli gerði breytingu í hálfleik á liði Vals. Baldur Bett kom inn fyrir Marel Baldvinsson og fór Baldur inn á miðju með þeim Sigurbirni og Baldri Aðalsteins. Þetta virtist aðeins þétta lið Vals og var leikur þeirra aðeins skárri í seinni hálfleik. Þeir náðu þó ekki að skapa sér nein afgerandi færi og sigur Breiðabliks nokkuð sanngjarn. Þar með fara Blikarnir upp fyrir Valsmenn í deildinni en Breiðablik á Stjörnuna í næsta leik. Valsmenn fara hinsvegar til Vestmannaeyja þar sem þeir freistast til þess að næla sér í einhver stig.Leiknum var lýst beint á Boltavaktinn en hægt er að sjá lýsinguna með því að smella hér: Valur - Breiðablik.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Kristjáns: Spiluðum vel í 90 mínútur Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var ánægður með allar 90 mínúturnar hjá sínu liði í dag. Hann sagði liðið hafa mætt af miklum krafti í leikinn og haldið það út. Hann gefur lítið fyrir þær raddir sem heyrst hafa að undanförnu að liðið missi niður unna leiki. 22. ágúst 2009 18:15 Atli Eðvalds: Þetta var búið eftir korter Atli Eðvaldsson mætti hundfúll í viðtal eftir leikinn og var allt annað en sáttur með sína menn eftir þrjú núll tap gegn Breiðablik. 22. ágúst 2009 18:09 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Óli Kristjáns: Spiluðum vel í 90 mínútur Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var ánægður með allar 90 mínúturnar hjá sínu liði í dag. Hann sagði liðið hafa mætt af miklum krafti í leikinn og haldið það út. Hann gefur lítið fyrir þær raddir sem heyrst hafa að undanförnu að liðið missi niður unna leiki. 22. ágúst 2009 18:15
Atli Eðvalds: Þetta var búið eftir korter Atli Eðvaldsson mætti hundfúll í viðtal eftir leikinn og var allt annað en sáttur með sína menn eftir þrjú núll tap gegn Breiðablik. 22. ágúst 2009 18:09