Enski boltinn

Óvitað hversu alvarleg meiðsli Alonso eru

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Xabi Alonso, leikmaður Liverpool.
Xabi Alonso, leikmaður Liverpool. Nordic Photos / Getty Images
Enn er óvíst hvort og hversu lengi Xabi Alonso verður frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Liverpool og Preston í gær. Liverpool vann leikinn, 2-0.

Alonso meiddist í lok fyrri hálfleiks og þurfti að sauma sjö sport í fótinn hans til að loka skurðinum.

„Vonandi er þetta ekki alvarlegt en við vitum meira á næsta sólarhring," sagði Sammy Lee, aðstoðarknattspyrnustjóri Liverpool.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×