Telur að Icesave hafi fengið vandaða meðferð Jón Hákon Halldórsson skrifar 30. desember 2009 20:25 Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. Jóhanna Sigurðardóttir sagði í lokaumræðum um Icesave í kvöld að frumvarp um Icesave hefði fengið vandaða málsmeðferð í þinginu. Fyrirvarar hefðu verið settir við ríkisábyrgð á samningnum sem myndu lágmarka áhættuna fyrir Íslendinga. Jóhanna sagði að Icesave væri hvorki bráðasti skuldavandi Íslendinga né sá sem íþyngdi þjóðinni mest. Þrátt fyrir það hafi samningar staðið yfir í heilt ár. Þá benti Jóhanna á að lagaprófessorarnir Björg Thorarensen og Eiríkur Tómasson hafi gefið álit þess efnis að frumvarpið samrýmist stjórnarskránni. Loks sagði Jóhanna að IFS greining hefði komist að þeirri niðurstöðu að 10% líkur væru á greiðslufalli íslenska ríkisins miðað þá forsendu að Icesave yrði samþykkt. Hins vegar hefði ekki verið spurt hverjar líkurnar væru á greiðslufalli ef Icesave yrði ekki samþykkt. „Mér er nærri að halda að þá muni líkurnar margfaldast," sagði Jóhanna. Ef Íslendingar skoruðust undan því að greiða Icesave myndu alþjóðlegar stofnanir og lánsmatsfyrirtæki líta svo á að um greiðslufall væri að ræða og meðhöndla Ísland í samræmi við það. Tengdar fréttir Vill að þjóðin kjósi um Icesave Birgitta Jónsdóttir, sagði við lokaumræður um Icesave á þingi í kvöld, að þingmönnum bæri skylda til þess að samþykkja ekki eitthvað sem myndi valda þjóðinni skaða til lengri tíma. Hún sagði að allt tal um sjö ára skjól fyrir skuldbindingunni vegna þess að greiðslur af Icesave skuldbindingunum hæfust ekki fyrr en 2016 væri blekking. Tekjuskattur frá 80 þúsund Íslendingum færu í að greiða vexti. 30. desember 2009 21:38 Segir meirihlutann ekki þora að láta Icesave í þjóðaratkvæðagreiðslu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði stjórnarmeirihlutinn sæi alla vankanta á þjóðaratkvæðagreiðslum í Icesave málinu vegna þess að allir vissu að málið fengist ekki samþykkt í slíkri atkvæðagreiðslu. Sigmundur sagði jafnframt, í lokaumræðum um Icesave á Alþingi í kvöld, að allt of margir þingmenn hefðu fallið í þá gryfju að verja sitt lið í málinu. „Það er gengið býsna langt í því að verja sitt lið í þessu máli,“ sagði Sigmundur. 30. desember 2009 21:25 Segir íslenska dómstóla gelda með Icesave samningunum Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að Íslendingum beri hvorki lagaleg né siðferðileg skylda til þess að bera þær byrðar sem Icesave skuldbindingin feli í sér. Íslendingar hafi heldur enga pólitíska hagsmuni af málinu. 30. desember 2009 20:44 Nauðsynlegt að snúa sér að uppbyggingunni framundan Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir að enginn hafi haldið öðrum fram en að Icesave málið væri vont og sársaukafullt mál fyrir Íslendinga. Málið myndi hins vegar ekki gleymast og það myndi ekki gufa upp. Hann benti á að spár gerðu ráð fyrir að í lok næsta árs yrði Icesave skuldbindingin 10% af heildarskuldbindingum ríkisins. Gjaldþrot Seðlabanakans væri stærra mál en Icesave skuldbindingarnar. 30. desember 2009 21:00 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Jóhanna Sigurðardóttir sagði í lokaumræðum um Icesave í kvöld að frumvarp um Icesave hefði fengið vandaða málsmeðferð í þinginu. Fyrirvarar hefðu verið settir við ríkisábyrgð á samningnum sem myndu lágmarka áhættuna fyrir Íslendinga. Jóhanna sagði að Icesave væri hvorki bráðasti skuldavandi Íslendinga né sá sem íþyngdi þjóðinni mest. Þrátt fyrir það hafi samningar staðið yfir í heilt ár. Þá benti Jóhanna á að lagaprófessorarnir Björg Thorarensen og Eiríkur Tómasson hafi gefið álit þess efnis að frumvarpið samrýmist stjórnarskránni. Loks sagði Jóhanna að IFS greining hefði komist að þeirri niðurstöðu að 10% líkur væru á greiðslufalli íslenska ríkisins miðað þá forsendu að Icesave yrði samþykkt. Hins vegar hefði ekki verið spurt hverjar líkurnar væru á greiðslufalli ef Icesave yrði ekki samþykkt. „Mér er nærri að halda að þá muni líkurnar margfaldast," sagði Jóhanna. Ef Íslendingar skoruðust undan því að greiða Icesave myndu alþjóðlegar stofnanir og lánsmatsfyrirtæki líta svo á að um greiðslufall væri að ræða og meðhöndla Ísland í samræmi við það.
Tengdar fréttir Vill að þjóðin kjósi um Icesave Birgitta Jónsdóttir, sagði við lokaumræður um Icesave á þingi í kvöld, að þingmönnum bæri skylda til þess að samþykkja ekki eitthvað sem myndi valda þjóðinni skaða til lengri tíma. Hún sagði að allt tal um sjö ára skjól fyrir skuldbindingunni vegna þess að greiðslur af Icesave skuldbindingunum hæfust ekki fyrr en 2016 væri blekking. Tekjuskattur frá 80 þúsund Íslendingum færu í að greiða vexti. 30. desember 2009 21:38 Segir meirihlutann ekki þora að láta Icesave í þjóðaratkvæðagreiðslu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði stjórnarmeirihlutinn sæi alla vankanta á þjóðaratkvæðagreiðslum í Icesave málinu vegna þess að allir vissu að málið fengist ekki samþykkt í slíkri atkvæðagreiðslu. Sigmundur sagði jafnframt, í lokaumræðum um Icesave á Alþingi í kvöld, að allt of margir þingmenn hefðu fallið í þá gryfju að verja sitt lið í málinu. „Það er gengið býsna langt í því að verja sitt lið í þessu máli,“ sagði Sigmundur. 30. desember 2009 21:25 Segir íslenska dómstóla gelda með Icesave samningunum Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að Íslendingum beri hvorki lagaleg né siðferðileg skylda til þess að bera þær byrðar sem Icesave skuldbindingin feli í sér. Íslendingar hafi heldur enga pólitíska hagsmuni af málinu. 30. desember 2009 20:44 Nauðsynlegt að snúa sér að uppbyggingunni framundan Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir að enginn hafi haldið öðrum fram en að Icesave málið væri vont og sársaukafullt mál fyrir Íslendinga. Málið myndi hins vegar ekki gleymast og það myndi ekki gufa upp. Hann benti á að spár gerðu ráð fyrir að í lok næsta árs yrði Icesave skuldbindingin 10% af heildarskuldbindingum ríkisins. Gjaldþrot Seðlabanakans væri stærra mál en Icesave skuldbindingarnar. 30. desember 2009 21:00 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Vill að þjóðin kjósi um Icesave Birgitta Jónsdóttir, sagði við lokaumræður um Icesave á þingi í kvöld, að þingmönnum bæri skylda til þess að samþykkja ekki eitthvað sem myndi valda þjóðinni skaða til lengri tíma. Hún sagði að allt tal um sjö ára skjól fyrir skuldbindingunni vegna þess að greiðslur af Icesave skuldbindingunum hæfust ekki fyrr en 2016 væri blekking. Tekjuskattur frá 80 þúsund Íslendingum færu í að greiða vexti. 30. desember 2009 21:38
Segir meirihlutann ekki þora að láta Icesave í þjóðaratkvæðagreiðslu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði stjórnarmeirihlutinn sæi alla vankanta á þjóðaratkvæðagreiðslum í Icesave málinu vegna þess að allir vissu að málið fengist ekki samþykkt í slíkri atkvæðagreiðslu. Sigmundur sagði jafnframt, í lokaumræðum um Icesave á Alþingi í kvöld, að allt of margir þingmenn hefðu fallið í þá gryfju að verja sitt lið í málinu. „Það er gengið býsna langt í því að verja sitt lið í þessu máli,“ sagði Sigmundur. 30. desember 2009 21:25
Segir íslenska dómstóla gelda með Icesave samningunum Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að Íslendingum beri hvorki lagaleg né siðferðileg skylda til þess að bera þær byrðar sem Icesave skuldbindingin feli í sér. Íslendingar hafi heldur enga pólitíska hagsmuni af málinu. 30. desember 2009 20:44
Nauðsynlegt að snúa sér að uppbyggingunni framundan Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir að enginn hafi haldið öðrum fram en að Icesave málið væri vont og sársaukafullt mál fyrir Íslendinga. Málið myndi hins vegar ekki gleymast og það myndi ekki gufa upp. Hann benti á að spár gerðu ráð fyrir að í lok næsta árs yrði Icesave skuldbindingin 10% af heildarskuldbindingum ríkisins. Gjaldþrot Seðlabanakans væri stærra mál en Icesave skuldbindingarnar. 30. desember 2009 21:00