Öryrkjum fjölgar í kreppunni 26. mars 2009 18:50 Öryrkjum hefur farið fjölgandi í kreppunni og finna starfsmenn Tryggingastofnunar ríkisins greinilega fyrir auknu álagi. Allt er reynt til að koma í veg fyrir að fólk festist í gildru varanlegrar örorku, segir forstjóri stofnunarinnar. Kenningar fræðimanna, spár og reynsla annarra þjóða sýna að öryrkjum fjölgar þegar harðnar á dalnum og atvinnuleysti eykst. „Við sjáum merki þess nú þegar að það stefni í þá átt," segir Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri Tryggingastofnunar. Tryggingastofnun ríkisins gerir mánaðarlegar mælingar á fjölda einstaklinga með örorkumat, en nú hefur orðið sýnleg breyting. Fjölgun sást fyrst í nóvember og svo aftur nú í febrúar. „Við erum að greina þessi gögn núna og bera saman við atvinnuleysistölur til að reyna að sjá hvað býr að baki þessu. En í rauninni kemur þetta ekki á óvart," segir Sigríður Lillý. Mikil fylgni er milli atvinnuleysis og fjölgunar öryrkja og eru einkum tvær skýringar á því. Í fyrsta lagi missa þeir vinnuna fyrr en aðrir sem standa höllum fæti á vinnumarkaði þegar niðursveifla verður í efnahagslífinu. „Og svo líka hitt að atvinnuleysi getur leitt til örorku. Atvinnumissir er mikið sjokk fyrir fólk og ýmislegt sem fylgir atvinnuleysi og standa utan við vinnumarkaðinn geta leitt til ástands, veikinda, sem að endingu leiðir til örorku," segir Sigríður Lillý. Mikil hætta er á að fólk festist í gildru varanlegrar örorku og komist ekki aftur á vinnumarkað þegar aðstæður batna. Til að koma í veg fyrir það er ráðuneyti félags- og tryggingamála að skoða hvernig unnt er að auka virkni þess hóps sem nú er að koma nýr inn til Tryggingastofnunar, enda er málið talið grafalvarlegt. „Já, mjög alvarlegt og ef við lítum til reynslu annarra er það eitthvað sem við viljum ekki að gerist hér," segir Sigríður Lillý. Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Veður Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Fleiri fréttir Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Sjá meira
Öryrkjum hefur farið fjölgandi í kreppunni og finna starfsmenn Tryggingastofnunar ríkisins greinilega fyrir auknu álagi. Allt er reynt til að koma í veg fyrir að fólk festist í gildru varanlegrar örorku, segir forstjóri stofnunarinnar. Kenningar fræðimanna, spár og reynsla annarra þjóða sýna að öryrkjum fjölgar þegar harðnar á dalnum og atvinnuleysti eykst. „Við sjáum merki þess nú þegar að það stefni í þá átt," segir Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri Tryggingastofnunar. Tryggingastofnun ríkisins gerir mánaðarlegar mælingar á fjölda einstaklinga með örorkumat, en nú hefur orðið sýnleg breyting. Fjölgun sást fyrst í nóvember og svo aftur nú í febrúar. „Við erum að greina þessi gögn núna og bera saman við atvinnuleysistölur til að reyna að sjá hvað býr að baki þessu. En í rauninni kemur þetta ekki á óvart," segir Sigríður Lillý. Mikil fylgni er milli atvinnuleysis og fjölgunar öryrkja og eru einkum tvær skýringar á því. Í fyrsta lagi missa þeir vinnuna fyrr en aðrir sem standa höllum fæti á vinnumarkaði þegar niðursveifla verður í efnahagslífinu. „Og svo líka hitt að atvinnuleysi getur leitt til örorku. Atvinnumissir er mikið sjokk fyrir fólk og ýmislegt sem fylgir atvinnuleysi og standa utan við vinnumarkaðinn geta leitt til ástands, veikinda, sem að endingu leiðir til örorku," segir Sigríður Lillý. Mikil hætta er á að fólk festist í gildru varanlegrar örorku og komist ekki aftur á vinnumarkað þegar aðstæður batna. Til að koma í veg fyrir það er ráðuneyti félags- og tryggingamála að skoða hvernig unnt er að auka virkni þess hóps sem nú er að koma nýr inn til Tryggingastofnunar, enda er málið talið grafalvarlegt. „Já, mjög alvarlegt og ef við lítum til reynslu annarra er það eitthvað sem við viljum ekki að gerist hér," segir Sigríður Lillý.
Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Veður Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Fleiri fréttir Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Sjá meira
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent