Jóhanna: Ekki hætta á þjóðargjaldþroti 18. júní 2009 14:09 Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra. Mynd/Vilhelm Gunnarsson Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segir engar líkur vera á þjóðargjaldþroti með Icesave-samningunum. Hún sagði mjög sérkennilegt að halda öðru fram. Verið sé að hræða þjóðina. Þetta kom fram í máli Jóhönnu á Alþingi við fyrirspurn Péturs Blöndal, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Jóhanna vísaði öryggisákvæði í samningunum. „Ef gjaldþol þjóðarinnar verður með þeim hætti þegar kemur að því Ísland þarf hugsanlega að fara að greiða eftir sjö ár þá er miðað við að gjaldþolið verði ekki meira en það var í nóvember 2008." Jóhanna sagði mjög sérkennilegt að reynt sé að halda því fram að hægt sé að gera aðför að eigum ríkisins með samkomulaginu. „Þetta er auðvitað fráleitt og svo langsátt að ég skil ekki hvað vakir fyrir þeim sem setja slíkt fram." „Það er greinilegt að forsætisráðherra hefur ekki kynnt sér áhættugreiningu í tengslum við þennan samning," sagði Pétur. Tengdar fréttir Segja þjóðréttarlega stöðu Íslands í hættu InDefence hópurinn segja ekkert skjól vera í Icesave samningunum og að þjóðréttarleg staða Íslands sé í hættu vegna þeirra. Hópurinn hefur undir höndum samning hollenska ríkisins annars vegar og Tryggingasjóðs innistæðueigenda, fjárfesta og íslenska ríkisins hins vegar um lausn Icesave deilunnar. 18. júní 2009 09:28 Óljóst hvort að Icesave verði rætt á þingi Icesave samningarnir verða kynntir fyrir alþingismönnum í dag og í kjölfarið verða þeir gerðir almenningi opinberir. Samningsaðilum hefur verið greint frá þessari ákvörðun íslenskra stjórnvalda. 18. júní 2009 13:12 Þingmenn fá að sjá samkomulagið um Icesave í dag Icesave samningarnir verða kynntir fyrir alþingismönnum í dag og í kjölfarið verða þeir gerðir almenningi opinberir. Samningsaðilum hefur verið greint frá þessari ákvörðun íslenskra stjórnvalda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. 18. júní 2009 11:53 Þurfti að fórna golfhring fyrir umræður um Icesave Golfurum brá brún þegar þeir bókuðu sér rástíma í Grafarholti í dag. Þar gaf að líta nafn Sigmundar Ernis Rúnarssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, sem átti skráðan rástíma klukkan 13:50 í dag en umræða um Icesave hefst klukkan þrjú. 18. júní 2009 14:14 Fyrrum stjórnendur Landsbankans bera alla ábyrgð á Icesave Jón Sigurðsson, fyrrum viðskiptaráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir að fyrrverandi stjórnendur Landsbankans bera alla ábyrgð á Icesave reikningunum. 18. júní 2009 11:32 Mest lesið Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Erlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Fleiri fréttir Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar Sjá meira
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segir engar líkur vera á þjóðargjaldþroti með Icesave-samningunum. Hún sagði mjög sérkennilegt að halda öðru fram. Verið sé að hræða þjóðina. Þetta kom fram í máli Jóhönnu á Alþingi við fyrirspurn Péturs Blöndal, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Jóhanna vísaði öryggisákvæði í samningunum. „Ef gjaldþol þjóðarinnar verður með þeim hætti þegar kemur að því Ísland þarf hugsanlega að fara að greiða eftir sjö ár þá er miðað við að gjaldþolið verði ekki meira en það var í nóvember 2008." Jóhanna sagði mjög sérkennilegt að reynt sé að halda því fram að hægt sé að gera aðför að eigum ríkisins með samkomulaginu. „Þetta er auðvitað fráleitt og svo langsátt að ég skil ekki hvað vakir fyrir þeim sem setja slíkt fram." „Það er greinilegt að forsætisráðherra hefur ekki kynnt sér áhættugreiningu í tengslum við þennan samning," sagði Pétur.
Tengdar fréttir Segja þjóðréttarlega stöðu Íslands í hættu InDefence hópurinn segja ekkert skjól vera í Icesave samningunum og að þjóðréttarleg staða Íslands sé í hættu vegna þeirra. Hópurinn hefur undir höndum samning hollenska ríkisins annars vegar og Tryggingasjóðs innistæðueigenda, fjárfesta og íslenska ríkisins hins vegar um lausn Icesave deilunnar. 18. júní 2009 09:28 Óljóst hvort að Icesave verði rætt á þingi Icesave samningarnir verða kynntir fyrir alþingismönnum í dag og í kjölfarið verða þeir gerðir almenningi opinberir. Samningsaðilum hefur verið greint frá þessari ákvörðun íslenskra stjórnvalda. 18. júní 2009 13:12 Þingmenn fá að sjá samkomulagið um Icesave í dag Icesave samningarnir verða kynntir fyrir alþingismönnum í dag og í kjölfarið verða þeir gerðir almenningi opinberir. Samningsaðilum hefur verið greint frá þessari ákvörðun íslenskra stjórnvalda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. 18. júní 2009 11:53 Þurfti að fórna golfhring fyrir umræður um Icesave Golfurum brá brún þegar þeir bókuðu sér rástíma í Grafarholti í dag. Þar gaf að líta nafn Sigmundar Ernis Rúnarssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, sem átti skráðan rástíma klukkan 13:50 í dag en umræða um Icesave hefst klukkan þrjú. 18. júní 2009 14:14 Fyrrum stjórnendur Landsbankans bera alla ábyrgð á Icesave Jón Sigurðsson, fyrrum viðskiptaráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir að fyrrverandi stjórnendur Landsbankans bera alla ábyrgð á Icesave reikningunum. 18. júní 2009 11:32 Mest lesið Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Erlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Fleiri fréttir Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar Sjá meira
Segja þjóðréttarlega stöðu Íslands í hættu InDefence hópurinn segja ekkert skjól vera í Icesave samningunum og að þjóðréttarleg staða Íslands sé í hættu vegna þeirra. Hópurinn hefur undir höndum samning hollenska ríkisins annars vegar og Tryggingasjóðs innistæðueigenda, fjárfesta og íslenska ríkisins hins vegar um lausn Icesave deilunnar. 18. júní 2009 09:28
Óljóst hvort að Icesave verði rætt á þingi Icesave samningarnir verða kynntir fyrir alþingismönnum í dag og í kjölfarið verða þeir gerðir almenningi opinberir. Samningsaðilum hefur verið greint frá þessari ákvörðun íslenskra stjórnvalda. 18. júní 2009 13:12
Þingmenn fá að sjá samkomulagið um Icesave í dag Icesave samningarnir verða kynntir fyrir alþingismönnum í dag og í kjölfarið verða þeir gerðir almenningi opinberir. Samningsaðilum hefur verið greint frá þessari ákvörðun íslenskra stjórnvalda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. 18. júní 2009 11:53
Þurfti að fórna golfhring fyrir umræður um Icesave Golfurum brá brún þegar þeir bókuðu sér rástíma í Grafarholti í dag. Þar gaf að líta nafn Sigmundar Ernis Rúnarssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, sem átti skráðan rástíma klukkan 13:50 í dag en umræða um Icesave hefst klukkan þrjú. 18. júní 2009 14:14
Fyrrum stjórnendur Landsbankans bera alla ábyrgð á Icesave Jón Sigurðsson, fyrrum viðskiptaráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir að fyrrverandi stjórnendur Landsbankans bera alla ábyrgð á Icesave reikningunum. 18. júní 2009 11:32