Enski boltinn

Adebayor tryggði Man. City öll stigin

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Carlos Tevez á ferðinni í dag.
Carlos Tevez á ferðinni í dag.

Man. City vann góðan útisigur á Portsmouth, 0-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Það var Emmanuel Adebayor sem skoraði eina mark leiksins með skalla á 30. mínútu.

City stökk upp í fjórða sætið með sigrinum en Portsmouth er enn án sigurs.

Hermann Hreiðarsson var í leikmannahópi Portsmouth í fyrsta skipti í vetur en kom ekki við sögu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×