Innlent

Eldur kom upp í Heilbrigðistofnun Vestmannaeyja

Frá vettvangi í Vestmanneyjum.
Frá vettvangi í Vestmanneyjum. MYND/Gísli Óskarsson
Allt tiltækt slökkvilið Vestmannaeyja var kallað að Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja laust eftir klukkan tólf í dag eftir að slökkviliðinu barst tilkynning um eldur væri laus í byggingunni. Í ljós kom að spennir hafði sprungið í ljósi á þriðju hæð. Lykt barst um húsið en enginn eldur var laus og ekkert tjón varð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×