Innlent

Stútur endaði í Kópavogslæk

Nóttin var heldur róleg hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og lítið af fólki í miðbænum. Rétt eftir klukkan fimm í morgun barst lögreglu tilkynning um bifreið sem lent hafði út af Hafnarfjarðarvegi og í Kópavogslæk. Ökumaður mun ekki hafa slasast en hann er grunaður um ölvun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×