Innlent

Eldur í blaðagámi

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að verslunarkjarnanum í Suðuveri um tíuleytið í morgun vegna elds í blaðagámi. Að sögn slökkviliðsmanns sem fréttastofa talaði við skemmdist gámurinn það mikið að nauðsynlegt þótti að fjarlægja hann af staðnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×