Innlent

Tíðindalítil nótt hjá lögreglumönnum

Mynd/Anton Brink
Nóttin virðist hafa verið með rólegra móti víðs vegar um landið. Þrír gistu fangageymslur lögreglunnar í Reykjavík en lögregla þurfti að hafa lítil afskipti af fólki í miðbænum. Tveir voru stöðvaðir undir morgun grunaðir um ölvunarakstur.

Lögreglan á Sauðárkróki stöðvaði einn ökumann sem vegna ölvunarakstur. Þá stöðvaði lögreglan á Borgarnesi akstur tveggja ökumanna. Annar var grunaður um að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna og hinn áfengis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×