Innlent

Vinnumálastofnun: Tæpir tveir milljarðar greiddir út í dag

Vinnumálastofnun greiðir út atvinnuleysistryggingar í dag 1. apríl, tæpa 2 milljarða króna, til um 15 þúsund einstaklinga.

Greitt er fyrir tímabilið 20. febrúar - 19. mars 2009.

Starfsfólk stofnunarinnar beinir þeim tilmælum til umsækjenda að senda fyrirspurnir á netfang Greiðslustofu, greidslustofa@vmst.is, ef álag er á síma.

Einnig er bent á að upplýsingar um atvinnuleysistryggingar er að finna á vef Vinnumálastofnunar.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×