Íslenski boltinn

Pálmi Rafn í landsliðið í stað Arnórs

Elvar Geir Magnússon skrifar
Mynd/Daníel

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert eina breytingu á landsliðshóp sínum er mætir Slóvökum í vináttulandsleik næstkomandi miðvikudag á Laugardalsvelli.

Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður Stabæk í Noregi, kemur inn í hópinn í stað Arnórs Smárasonar sem er meiddur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×