Innlent

Vilja að Samfylking og VG gangi bundnir til kosninga

Bryndís Friðgeirsdóttir formaður Samfylkingarinnar í Ísafjarðarbæ.
Bryndís Friðgeirsdóttir formaður Samfylkingarinnar í Ísafjarðarbæ.

Stjórn Samfylkingarinnar á Ísafirði hvetur forystu flokksins til þess að taka upp viðræður við Vinstri græna um að flokkarnir gangi bundnir til kosninga, þannig að fái þeir fylgi, myndi þeir ríkisstjórn eftir næstu alþingiskosningar.

Ályktun þessa efnis var samþykkt á stjórnarfundi félagsins í gær.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×