Innlent

Sjö kærðir fyrir of hraðan akstur

Sjö ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæminu í dag. Sá er ók hraðast var á 125 km hraða á Grindavíkurvegi, en hámarkshraði þar er 90 km/klst.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á suðurnesjum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×