Enski boltinn

Ronaldo hvíldur

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Cristiano Ronaldo er ekki í leikmannahópnum í dag.
Cristiano Ronaldo er ekki í leikmannahópnum í dag. Nordic Photos / Getty Images
Cristiano Ronaldo er ekki í leikmannahópi Manchester United sem mætir Fulham á Craven Cottage í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar í dag.

Þeir Dimitar Berbatov, Paul Scholes og Ryan Giggs eru í hópnum í dag en eru á bekknum.

Engu að síður getur Alex Ferguson, stjóri Manchester United, leyft sér að stilla upp sterku liði gegn Fulham í dag.

Byrjunarliðin:

Fulham: Schwarzer, Pantsil, Hangeland, Hughes, Konchesky, Davies, Etuhu, Murphy, Dempsey, Zamora og Johnson.

Manchester United: Van der Sar, O'Shea, Ferdinand, Vidic, Evra, Fletcher, Carrick, Anderson, Park, Rooney og Tevez.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×