Framkvæmdastjóri Borgarahreyfingarinnar hættur Magnús Már Guðmundsson skrifar 13. ágúst 2009 10:22 Jóhann Kristjánsson lét nýverið af störfum sem framkvæmdastjóri þingflokks Borgarahreyfingarinnar. Mynd/Anton Brink Jóhann Kristjánsson hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri þingflokks Borgarahreyfingarinnar eftir þrjá mánuði í starfi. Hann segist hætta í góðri sátt. „Það stóð aldrei til að ég yrði þarna til eilífðarnóns." Jóhann var kosningastjóri Borgarahreyfingarinnar í kosningabaráttunni í vor en af þeim loknum var hann ráðinn sem framkvæmdastjóri þingflokks hreyfingarinnar. Hart hefur verið deilt í Borgarahreyfingunni að undanförnu um persónur og málefni hennar. Sér í lagi eftir að þrír þingmenn hreyfingarinnar, þau Birgitta Jónsdóttir, Margrét Tryggvadóttir og Þór Saari, greiddu atkvæði gegn aðildarumsókn Íslands að ESB. Fjórði þingmaðurinn, Þráinn Bertelsson, vill að þremenningarnir víki vegna málsins og kalli inn varamenn. Nú hafa þeir gefið út þá yfirlýsingu að þeir vilji að Þráinn víki og taki sér umhugsunarfrest um framtíðar aðkomu sína að málefnum hreyfingarinnar. Jóhann hætti sem framkvæmdastjóri um síðustu mánaðarmót. Hann segir að hann hafi tekið þátt í að stofna hreyfinguna og verið kosningastjóri hennar í vor. Kosningabaráttan hafi gengið vel og að hreyfingin hafi náð inn góðum hópi á þing. „Ég hafði ákveðnar hugmyndir um það hvernig ég vildi halda starfi Borgarahreyfingarinnar áfram en það var ekki tekið sérstaklega vel í það." Jóhann segir mestu vonbrigðin vera að fólk geti ekki unnið betur saman og vera þess í stað alltaf með læti í fjölmiðlum. „Þeir sem vilja stýra verða að fá að prófa það," segir Jóhann og á þá við fólk í stjórn hreyfingarinnar. Hann hyggst starfa áfram í Borgarahreyfingunni. Tengdar fréttir Hinir vilja Þráin af þingi Þrír af fjórum þingmönnum Borgarahreyfingarinnar vilja að fjórði þingmaðurinn, Þráinn Bertelsson taki sér frí frá Alþingi og kalli inn varamann. Þetta kemur fram á heimasíðu hreyfingarinnar, þar sem birt er bréf frá þingmönnunum þremur, sem sent var á stjórnarfund hreyfingarinanr á þriðjudag. 13. ágúst 2009 08:33 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Sjá meira
Jóhann Kristjánsson hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri þingflokks Borgarahreyfingarinnar eftir þrjá mánuði í starfi. Hann segist hætta í góðri sátt. „Það stóð aldrei til að ég yrði þarna til eilífðarnóns." Jóhann var kosningastjóri Borgarahreyfingarinnar í kosningabaráttunni í vor en af þeim loknum var hann ráðinn sem framkvæmdastjóri þingflokks hreyfingarinnar. Hart hefur verið deilt í Borgarahreyfingunni að undanförnu um persónur og málefni hennar. Sér í lagi eftir að þrír þingmenn hreyfingarinnar, þau Birgitta Jónsdóttir, Margrét Tryggvadóttir og Þór Saari, greiddu atkvæði gegn aðildarumsókn Íslands að ESB. Fjórði þingmaðurinn, Þráinn Bertelsson, vill að þremenningarnir víki vegna málsins og kalli inn varamenn. Nú hafa þeir gefið út þá yfirlýsingu að þeir vilji að Þráinn víki og taki sér umhugsunarfrest um framtíðar aðkomu sína að málefnum hreyfingarinnar. Jóhann hætti sem framkvæmdastjóri um síðustu mánaðarmót. Hann segir að hann hafi tekið þátt í að stofna hreyfinguna og verið kosningastjóri hennar í vor. Kosningabaráttan hafi gengið vel og að hreyfingin hafi náð inn góðum hópi á þing. „Ég hafði ákveðnar hugmyndir um það hvernig ég vildi halda starfi Borgarahreyfingarinnar áfram en það var ekki tekið sérstaklega vel í það." Jóhann segir mestu vonbrigðin vera að fólk geti ekki unnið betur saman og vera þess í stað alltaf með læti í fjölmiðlum. „Þeir sem vilja stýra verða að fá að prófa það," segir Jóhann og á þá við fólk í stjórn hreyfingarinnar. Hann hyggst starfa áfram í Borgarahreyfingunni.
Tengdar fréttir Hinir vilja Þráin af þingi Þrír af fjórum þingmönnum Borgarahreyfingarinnar vilja að fjórði þingmaðurinn, Þráinn Bertelsson taki sér frí frá Alþingi og kalli inn varamann. Þetta kemur fram á heimasíðu hreyfingarinnar, þar sem birt er bréf frá þingmönnunum þremur, sem sent var á stjórnarfund hreyfingarinanr á þriðjudag. 13. ágúst 2009 08:33 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Sjá meira
Hinir vilja Þráin af þingi Þrír af fjórum þingmönnum Borgarahreyfingarinnar vilja að fjórði þingmaðurinn, Þráinn Bertelsson taki sér frí frá Alþingi og kalli inn varamann. Þetta kemur fram á heimasíðu hreyfingarinnar, þar sem birt er bréf frá þingmönnunum þremur, sem sent var á stjórnarfund hreyfingarinanr á þriðjudag. 13. ágúst 2009 08:33