Framkvæmdastjóri Borgarahreyfingarinnar hættur Magnús Már Guðmundsson skrifar 13. ágúst 2009 10:22 Jóhann Kristjánsson lét nýverið af störfum sem framkvæmdastjóri þingflokks Borgarahreyfingarinnar. Mynd/Anton Brink Jóhann Kristjánsson hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri þingflokks Borgarahreyfingarinnar eftir þrjá mánuði í starfi. Hann segist hætta í góðri sátt. „Það stóð aldrei til að ég yrði þarna til eilífðarnóns." Jóhann var kosningastjóri Borgarahreyfingarinnar í kosningabaráttunni í vor en af þeim loknum var hann ráðinn sem framkvæmdastjóri þingflokks hreyfingarinnar. Hart hefur verið deilt í Borgarahreyfingunni að undanförnu um persónur og málefni hennar. Sér í lagi eftir að þrír þingmenn hreyfingarinnar, þau Birgitta Jónsdóttir, Margrét Tryggvadóttir og Þór Saari, greiddu atkvæði gegn aðildarumsókn Íslands að ESB. Fjórði þingmaðurinn, Þráinn Bertelsson, vill að þremenningarnir víki vegna málsins og kalli inn varamenn. Nú hafa þeir gefið út þá yfirlýsingu að þeir vilji að Þráinn víki og taki sér umhugsunarfrest um framtíðar aðkomu sína að málefnum hreyfingarinnar. Jóhann hætti sem framkvæmdastjóri um síðustu mánaðarmót. Hann segir að hann hafi tekið þátt í að stofna hreyfinguna og verið kosningastjóri hennar í vor. Kosningabaráttan hafi gengið vel og að hreyfingin hafi náð inn góðum hópi á þing. „Ég hafði ákveðnar hugmyndir um það hvernig ég vildi halda starfi Borgarahreyfingarinnar áfram en það var ekki tekið sérstaklega vel í það." Jóhann segir mestu vonbrigðin vera að fólk geti ekki unnið betur saman og vera þess í stað alltaf með læti í fjölmiðlum. „Þeir sem vilja stýra verða að fá að prófa það," segir Jóhann og á þá við fólk í stjórn hreyfingarinnar. Hann hyggst starfa áfram í Borgarahreyfingunni. Tengdar fréttir Hinir vilja Þráin af þingi Þrír af fjórum þingmönnum Borgarahreyfingarinnar vilja að fjórði þingmaðurinn, Þráinn Bertelsson taki sér frí frá Alþingi og kalli inn varamann. Þetta kemur fram á heimasíðu hreyfingarinnar, þar sem birt er bréf frá þingmönnunum þremur, sem sent var á stjórnarfund hreyfingarinanr á þriðjudag. 13. ágúst 2009 08:33 Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Fleiri fréttir Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sjá meira
Jóhann Kristjánsson hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri þingflokks Borgarahreyfingarinnar eftir þrjá mánuði í starfi. Hann segist hætta í góðri sátt. „Það stóð aldrei til að ég yrði þarna til eilífðarnóns." Jóhann var kosningastjóri Borgarahreyfingarinnar í kosningabaráttunni í vor en af þeim loknum var hann ráðinn sem framkvæmdastjóri þingflokks hreyfingarinnar. Hart hefur verið deilt í Borgarahreyfingunni að undanförnu um persónur og málefni hennar. Sér í lagi eftir að þrír þingmenn hreyfingarinnar, þau Birgitta Jónsdóttir, Margrét Tryggvadóttir og Þór Saari, greiddu atkvæði gegn aðildarumsókn Íslands að ESB. Fjórði þingmaðurinn, Þráinn Bertelsson, vill að þremenningarnir víki vegna málsins og kalli inn varamenn. Nú hafa þeir gefið út þá yfirlýsingu að þeir vilji að Þráinn víki og taki sér umhugsunarfrest um framtíðar aðkomu sína að málefnum hreyfingarinnar. Jóhann hætti sem framkvæmdastjóri um síðustu mánaðarmót. Hann segir að hann hafi tekið þátt í að stofna hreyfinguna og verið kosningastjóri hennar í vor. Kosningabaráttan hafi gengið vel og að hreyfingin hafi náð inn góðum hópi á þing. „Ég hafði ákveðnar hugmyndir um það hvernig ég vildi halda starfi Borgarahreyfingarinnar áfram en það var ekki tekið sérstaklega vel í það." Jóhann segir mestu vonbrigðin vera að fólk geti ekki unnið betur saman og vera þess í stað alltaf með læti í fjölmiðlum. „Þeir sem vilja stýra verða að fá að prófa það," segir Jóhann og á þá við fólk í stjórn hreyfingarinnar. Hann hyggst starfa áfram í Borgarahreyfingunni.
Tengdar fréttir Hinir vilja Þráin af þingi Þrír af fjórum þingmönnum Borgarahreyfingarinnar vilja að fjórði þingmaðurinn, Þráinn Bertelsson taki sér frí frá Alþingi og kalli inn varamann. Þetta kemur fram á heimasíðu hreyfingarinnar, þar sem birt er bréf frá þingmönnunum þremur, sem sent var á stjórnarfund hreyfingarinanr á þriðjudag. 13. ágúst 2009 08:33 Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Fleiri fréttir Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sjá meira
Hinir vilja Þráin af þingi Þrír af fjórum þingmönnum Borgarahreyfingarinnar vilja að fjórði þingmaðurinn, Þráinn Bertelsson taki sér frí frá Alþingi og kalli inn varamann. Þetta kemur fram á heimasíðu hreyfingarinnar, þar sem birt er bréf frá þingmönnunum þremur, sem sent var á stjórnarfund hreyfingarinanr á þriðjudag. 13. ágúst 2009 08:33