Innlent

Baulað á Gylfa á Austurvelli

Hópur fólks á Austurvelli mótmælti Gylfa Arnbjörnssyni forseta ASÍ og framkallaði hávaða með því að berja á búsáhöld á meðan á ræðu hans stóð.

Hópurinn var með þessu að mótmæla háum launum Gylfa sem þeir sögðu vera sjöföld á við venjulegan verkamann.

Fólkið lynnti ekki látunum og baulaði forsetann út alla ræðuna sem hélt þó sínu striki og kláraði töluna.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×