Innlent

Greint frá áformum um breikkun Suðurlandsvegar

Kristján Möller, samgönguráðherra.
Kristján Möller, samgönguráðherra.
Kristján Möller, samgönguráðherra, og Hreinn Haraldsson, vegamálastjóri, greina í dag frá áætlun og tilhögun breikkunar Suðurlandsvegar á næstu misserum.

Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar hafði kynnt áætlun sem gerði ráð fyrir 2+2 vegi og að byrjað yrði á kaflanum frá Litlu kaffistofunni að Hveragerði. Meta þurfti hlutina upp á nýtt í ljósi efnahagsástandsins.

„Ég hef sjálfur sagt að þetta var dálítið svona 2007. Þess vegna erum við að endurskoða það mál núna," sagði Kristján í samtali við Fréttablaðið 14. mars.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×