Innlent

Róleg nótt hjá lögreglu

Mynd/Stefán Karlsson
Nóttin virðist víðast hvar hafa verið afar róleg hjá lögreglumönnum. Lögregla þurfti að hafa lítil afskipti af fólki í miðbæ Reykjavíkur en sinnti nokkrum hávaðaútköllum víðsvegar um borgina. Tveir gistu fangageymslur lögreglu.

Minniháttar fíkniefnamál kom upp í Vestmannaeyjum í gær þegar lögregla hafði afskipta af farþega sem kom með Herjólfi sem var með smávegis af marijúana í fórum sínum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×