Innlent

Magnús Þorsteinsson stefnir fréttamanni Stöðvar 2

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Magnús Þorsteinsson hefur stefnt fréttamanni á fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis. Mynd/ E. Ól.
Magnús Þorsteinsson hefur stefnt fréttamanni á fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis. Mynd/ E. Ól.
Athafnamaðurinn Magnús Þorsteinsson hefur stefnt Gunnari Erni Jónssyni, fréttamanni á fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis. Magnús krefst einnar milljónar króna í skaðabætur vegna fréttar fréttastofunnar um millifærslur hans úr Straumi yfir á erlenda bankareikninga í október á síðasta ári. Eins og áður hefur verið greint frá hafa Karl Wernersson og Björgólfsfeðgar einnig stefnt fréttamönnum og fréttastjóra Stöðvar 2 í tengslum við sömu frétt.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×