Platini vill herða reglur um eyðslu 6. febrúar 2009 10:23 Platini vill setja þak á eyðslu knattspyrnufélaga Mynd/Stefán Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, hefur óbeit á risatilboðum í knattspyrnumenn og boðar breytingar á leikmannamarkaðnum. Platini vill þannig reyna að koma í veg fyrir skrípaleik eins og Kaka málið í janúar þar sem moldríkir eigendur setja knattspyrnuheiminn á annan endann með risatilboðum í leikmenn. Frakkinn er óhress með það hvernig knattspyrnufélög í Evrópu, ekki síst á Englandi, eyða sum hver um efni fram í leikmenn. "Hvernig í ósköpunum getur maður kostað 150 milljónir punda? Það er fáránlegt í mínum augum. Það er slæmt og það er ekki hægt. Það er einfaldlega ekki raunhæft. Það er allt í lagi að kaupa flugvél eða bát fyrir þennan pening, en ekki mann," sagði Platini í samtali við Sun. Hann segist vera að smíða tillögu sem kæmi í veg fyrir óhófleg leikmannakaup. "Ég er að reyna að koma upp kerfi þar sem félögin geta aðeins notað peninga sem þau eiga. Ef maður kaupir Kaka á 150 milljónir punda, þarf hann að borga launin hans ofan á kaupverðið. Ef félagið eyðir upphæð sem fer yfir tekjur þess í kaupverð og laun leikmannsins, yrði það sett í bann fyrir að virða ekki fjárhagsáætlun. Þetta miðast við að koma upp kerfi þar sem félög eyði ekki um efni fram," sagði Platini. "Ef félag yrði sett í bann, kæmi það í hlut félaga í neðri deild að taka sæti þess ef þau uppfylltu tilsettar kröfur. Þetta yrði ekki gert til að skemma fyrir knattspyrnunni, heldur til að vernda hana. Fjöldi eigenda hafa farið þess á leit við mig að koma á svona kerfi og ég verð að gera það sem forseti sambandsins," sagði Platini. Fótbolti Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, hefur óbeit á risatilboðum í knattspyrnumenn og boðar breytingar á leikmannamarkaðnum. Platini vill þannig reyna að koma í veg fyrir skrípaleik eins og Kaka málið í janúar þar sem moldríkir eigendur setja knattspyrnuheiminn á annan endann með risatilboðum í leikmenn. Frakkinn er óhress með það hvernig knattspyrnufélög í Evrópu, ekki síst á Englandi, eyða sum hver um efni fram í leikmenn. "Hvernig í ósköpunum getur maður kostað 150 milljónir punda? Það er fáránlegt í mínum augum. Það er slæmt og það er ekki hægt. Það er einfaldlega ekki raunhæft. Það er allt í lagi að kaupa flugvél eða bát fyrir þennan pening, en ekki mann," sagði Platini í samtali við Sun. Hann segist vera að smíða tillögu sem kæmi í veg fyrir óhófleg leikmannakaup. "Ég er að reyna að koma upp kerfi þar sem félögin geta aðeins notað peninga sem þau eiga. Ef maður kaupir Kaka á 150 milljónir punda, þarf hann að borga launin hans ofan á kaupverðið. Ef félagið eyðir upphæð sem fer yfir tekjur þess í kaupverð og laun leikmannsins, yrði það sett í bann fyrir að virða ekki fjárhagsáætlun. Þetta miðast við að koma upp kerfi þar sem félög eyði ekki um efni fram," sagði Platini. "Ef félag yrði sett í bann, kæmi það í hlut félaga í neðri deild að taka sæti þess ef þau uppfylltu tilsettar kröfur. Þetta yrði ekki gert til að skemma fyrir knattspyrnunni, heldur til að vernda hana. Fjöldi eigenda hafa farið þess á leit við mig að koma á svona kerfi og ég verð að gera það sem forseti sambandsins," sagði Platini.
Fótbolti Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira