Umfjöllun: Góður fyrri hálfleikur dugði Blikum á móti Þrótti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2009 22:27 Kristinn Steindórsson kom Blikum yfir í kvöld. Mynd/Daníel Breiðablik vann 2-1 sigur á Þrótti í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla á Kópavogsvellinum í kvöld. Breiðablik var 2-0 yfir í hálfleik en allt annað Þróttaralið kom inn á í hálfleik og litlu munaði að Þróttarar næðu að jafna. Blikar tóku völdin snemma í fyrri hálfleik og skoruðu síðan tvö lagleg mörk á 30. og 39. mínútu. Það fyrri skoraði Kristinn Steindórsson eftir laglega stungu frá Arnari Grétarssynir og það síðara skoraði Alfreð Finnbogason með skalla eftir frábæran undirbúning Arnórs Sveins Aðalsteinssonar. Gunnar Oddson skipti þeim Hirti Hjartarstyni og Davíð Þór Rúnarssyni inn á í hálfleik og það tók þá 30 sekúndur að búa til mark fyrir Þrótt. Davíð Þór Rúnarsson sendi boltann inn á markteig og Hjörtur þrumaði honum upp í þaknetið. Þróttarar náðu hverri stórsókninni á fætur annari á fyrstu fimmtán mínútum seinni hálfleik en síðan náðu Blikar að koma sér aftur inn í leikinn. Seinni hluti síðari hálfleiks var síðan jafn og bauð upp á fáar góðar sóknir. Arnór Sveinn Aðalsteinsson lék mjög vel í nýrri stöðu á miðjunni og var besti maður vallarsins. Breiðablik-Þróttur 2-1 1-0 Kristinn Steindórsson (30.) 2-0 Alfreð Finnbogason (39.) 2-1 Hjörtur Hjartarson (46.) Kópavogsvöllur. Áhorfendur: 1045 Dómari: Magnús Þórisson (7) Skot (á mark): 12-9 (3-3)Varin skot: Ingvar 1 - Henryk 1.Horn: 7-3Aukaspyrnur fengnar: 19-9Rangstöður: 0-1 Breiðablik (4-3-3) Ingvar Þór Kale 5 Árni Kristinn Gunnarsson 5 Guðmann Þórisson 6 Kári Ársælsson 6 Kristinn Jónsson 5Arnór Sveinn Aðalsteinsson 7 - maður leiksins Arnar Grétarsson 5 Finnur Orri Margeirsson 4 (87. Haukur Baldvinsson -) Kristinn Steindórsson 6 Alfreð Finnbogason 6 Olgeir Sigurgeirsson 5 Þróttur (4-5-1) Henryk Boedker 5 Kristján Ómar Björnsson 5 Dennis Danry 6 Þórður Hreiðarsson 5 Birkir Pálsson 4 Andrés Vilhjálmsson 3 (46. Davíð Þór Rúnarsson 7) Haukur Páll Sigurðsson 6 Hallur Hallsson 5 Rafn Andri Haraldsson 4 Skúli Jónsson 4 (46. Hjörtur Hjartarson 6) Morten Smidt 4 72. Ingvi Sveinsson -) Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gunnar: Við vorum bara að horfa á í fyrri hálfleik Gunnar Oddsson, þjálfari Þróttar, var ekki ánægður með fyrri hálfleikinn í 1-2 tapi á móti Blikum í kvöld en liðið brást vel við breytingum hans í leikhléi. 10. maí 2009 22:30 Ólafur: Sáttur við þrjú stig á móti erfiðum andstæðingi Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með 2-1 sigur á Þrótti enda liðið búið að gera betur en undanfarin tvö sumur þegar liðið náði aðeins jafntefli í sínum fyrtsa leik. 10. maí 2009 22:15 Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Sport „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira
Breiðablik vann 2-1 sigur á Þrótti í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla á Kópavogsvellinum í kvöld. Breiðablik var 2-0 yfir í hálfleik en allt annað Þróttaralið kom inn á í hálfleik og litlu munaði að Þróttarar næðu að jafna. Blikar tóku völdin snemma í fyrri hálfleik og skoruðu síðan tvö lagleg mörk á 30. og 39. mínútu. Það fyrri skoraði Kristinn Steindórsson eftir laglega stungu frá Arnari Grétarssynir og það síðara skoraði Alfreð Finnbogason með skalla eftir frábæran undirbúning Arnórs Sveins Aðalsteinssonar. Gunnar Oddson skipti þeim Hirti Hjartarstyni og Davíð Þór Rúnarssyni inn á í hálfleik og það tók þá 30 sekúndur að búa til mark fyrir Þrótt. Davíð Þór Rúnarsson sendi boltann inn á markteig og Hjörtur þrumaði honum upp í þaknetið. Þróttarar náðu hverri stórsókninni á fætur annari á fyrstu fimmtán mínútum seinni hálfleik en síðan náðu Blikar að koma sér aftur inn í leikinn. Seinni hluti síðari hálfleiks var síðan jafn og bauð upp á fáar góðar sóknir. Arnór Sveinn Aðalsteinsson lék mjög vel í nýrri stöðu á miðjunni og var besti maður vallarsins. Breiðablik-Þróttur 2-1 1-0 Kristinn Steindórsson (30.) 2-0 Alfreð Finnbogason (39.) 2-1 Hjörtur Hjartarson (46.) Kópavogsvöllur. Áhorfendur: 1045 Dómari: Magnús Þórisson (7) Skot (á mark): 12-9 (3-3)Varin skot: Ingvar 1 - Henryk 1.Horn: 7-3Aukaspyrnur fengnar: 19-9Rangstöður: 0-1 Breiðablik (4-3-3) Ingvar Þór Kale 5 Árni Kristinn Gunnarsson 5 Guðmann Þórisson 6 Kári Ársælsson 6 Kristinn Jónsson 5Arnór Sveinn Aðalsteinsson 7 - maður leiksins Arnar Grétarsson 5 Finnur Orri Margeirsson 4 (87. Haukur Baldvinsson -) Kristinn Steindórsson 6 Alfreð Finnbogason 6 Olgeir Sigurgeirsson 5 Þróttur (4-5-1) Henryk Boedker 5 Kristján Ómar Björnsson 5 Dennis Danry 6 Þórður Hreiðarsson 5 Birkir Pálsson 4 Andrés Vilhjálmsson 3 (46. Davíð Þór Rúnarsson 7) Haukur Páll Sigurðsson 6 Hallur Hallsson 5 Rafn Andri Haraldsson 4 Skúli Jónsson 4 (46. Hjörtur Hjartarson 6) Morten Smidt 4 72. Ingvi Sveinsson -)
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gunnar: Við vorum bara að horfa á í fyrri hálfleik Gunnar Oddsson, þjálfari Þróttar, var ekki ánægður með fyrri hálfleikinn í 1-2 tapi á móti Blikum í kvöld en liðið brást vel við breytingum hans í leikhléi. 10. maí 2009 22:30 Ólafur: Sáttur við þrjú stig á móti erfiðum andstæðingi Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með 2-1 sigur á Þrótti enda liðið búið að gera betur en undanfarin tvö sumur þegar liðið náði aðeins jafntefli í sínum fyrtsa leik. 10. maí 2009 22:15 Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Sport „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira
Gunnar: Við vorum bara að horfa á í fyrri hálfleik Gunnar Oddsson, þjálfari Þróttar, var ekki ánægður með fyrri hálfleikinn í 1-2 tapi á móti Blikum í kvöld en liðið brást vel við breytingum hans í leikhléi. 10. maí 2009 22:30
Ólafur: Sáttur við þrjú stig á móti erfiðum andstæðingi Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með 2-1 sigur á Þrótti enda liðið búið að gera betur en undanfarin tvö sumur þegar liðið náði aðeins jafntefli í sínum fyrtsa leik. 10. maí 2009 22:15