Umfjöllun: Fylkir í góðum málum 31. ágúst 2009 17:00 Leikmenn Grindavíkur fagna marki. Mynd/Vilhelm Fylkir fór langt með að tryggja sér þriðja sæti deildarinnar hið minnsta með góðum, 3-2, útisigri á Grindavík í kvöld. Liðin voru þó nokkuð frá því að sýna sinn besta leik í fyrri hálfleik. Grindavík átti erfitt með að hemja boltann í rokinu en þó Fylkismönnum hafi gengið betur að halda boltann niðri á vellinum og innan sinna raða skapaði liðið sér fá færi fyrir utan nokkrar skottilraunir utan af velli. Grindavík skoraði úr sinni fyrstu sókn í leiknum en Fylkir jafnað metin með marki eftir aukaspyrnu af 40 metra færi þar sem Óskar Pétursson misreiknaði skot Kjartans Breiðdal illilega. Jafnt var í hálfleik, 1-1, en Einar Pétursson kom Fylki yfir eftir tæplega tveggja mínútna leik í seinni hálfleik. Grindvíkingar jöfnuðu eftir aðeins sjö mínútur og sóttu bæði lið stíft í leit að fimmta marki leiksins sem kom á 66. mínútu þegar fyrrum leikmanni Grindavíkur, Jóhanni Þórhallssyni, var skellt í teignum og Albert Brynjar Ingason skoraði af öryggi af vítapunktinum. Grindvíkingar reyndu allt hvað þeir gátu að jafna metin en náði ekki að skapa sér nein teljandi dauðafæri þó þeir hafi átt nokkrar fínar marktilraunir úr langskotum og hálffærum. Fylkir er því í góðri stöðu í þriðja sæti deildarinnar, átta stigum á undan Fram þegar níu stig eru í pottinum og þremur stigum á eftir KR í öðru sæti. Grindavík getur enn fallið þar sem liðið er sjö stigum á undan Fjölni sem á þrjá leiki eftir en Grindavík á einn leik til góða. Grindavík-Fylkir 2-3 1-0 Orri Freyr Hjaltalín ´16 1-1 Kjartan Orri Breiðdal ´24 1-2 Einar Pétursson ´47 2-2 Gilles Mbang Ondo ´54 2-3 Albert Brynjar Ingason (víti) ´66Grindavíkurvöllur. Áhorfendur: 623Dómari: Einar Örn Daníelsson 6Skot (á mark): 14-10 (6-4)Varið: Óskar 1 – Ólafur 3Aukaspyrnur: 18-13Horn: 9-3Rangstöður: 1-3Grindavík 4-4-2: Óskar Pétursson 3 Ray Anthony Jónsson 4 Zoran Stamenic 5 (32. Óli Baldur Bjarnason 6) Óli Stefán Flóventsson 6 Jósef Kristinn Jósefsson 5 (80. Sveinbjörn Jónasson -) Jóhann Helgason 6 Orri Freyr Hjaltalín 6 Tor Erik Moen 4 Ben Ryan Long 6 Scott Ramsay 4 Gilles Mbang Ondo 5Fylkir 4-3-3: Ólafur Þór Gunnarsson 5 Þórir Hannesson 6 Kristján Valdimarsson 6 Einar Pétursson 6 Tómas Þorsteinsson 5 (80. Pape Mamadou Faye -) Ólafur Ingi Stígsson 5 Ásgeir Börkur Ásgeirsson 6 Halldór Arnar Hilmisson 5 Andrés Már Jóhannesson 6 (43. Jóhann Þórhallsson 4) *Albert Brynjar Ingason 7 Maður leiksins (88. Kjartan Andri Baldvinsson -) Kjartan Ágúst Breiðdal 6 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Fleiri fréttir Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Sjá meira
Fylkir fór langt með að tryggja sér þriðja sæti deildarinnar hið minnsta með góðum, 3-2, útisigri á Grindavík í kvöld. Liðin voru þó nokkuð frá því að sýna sinn besta leik í fyrri hálfleik. Grindavík átti erfitt með að hemja boltann í rokinu en þó Fylkismönnum hafi gengið betur að halda boltann niðri á vellinum og innan sinna raða skapaði liðið sér fá færi fyrir utan nokkrar skottilraunir utan af velli. Grindavík skoraði úr sinni fyrstu sókn í leiknum en Fylkir jafnað metin með marki eftir aukaspyrnu af 40 metra færi þar sem Óskar Pétursson misreiknaði skot Kjartans Breiðdal illilega. Jafnt var í hálfleik, 1-1, en Einar Pétursson kom Fylki yfir eftir tæplega tveggja mínútna leik í seinni hálfleik. Grindvíkingar jöfnuðu eftir aðeins sjö mínútur og sóttu bæði lið stíft í leit að fimmta marki leiksins sem kom á 66. mínútu þegar fyrrum leikmanni Grindavíkur, Jóhanni Þórhallssyni, var skellt í teignum og Albert Brynjar Ingason skoraði af öryggi af vítapunktinum. Grindvíkingar reyndu allt hvað þeir gátu að jafna metin en náði ekki að skapa sér nein teljandi dauðafæri þó þeir hafi átt nokkrar fínar marktilraunir úr langskotum og hálffærum. Fylkir er því í góðri stöðu í þriðja sæti deildarinnar, átta stigum á undan Fram þegar níu stig eru í pottinum og þremur stigum á eftir KR í öðru sæti. Grindavík getur enn fallið þar sem liðið er sjö stigum á undan Fjölni sem á þrjá leiki eftir en Grindavík á einn leik til góða. Grindavík-Fylkir 2-3 1-0 Orri Freyr Hjaltalín ´16 1-1 Kjartan Orri Breiðdal ´24 1-2 Einar Pétursson ´47 2-2 Gilles Mbang Ondo ´54 2-3 Albert Brynjar Ingason (víti) ´66Grindavíkurvöllur. Áhorfendur: 623Dómari: Einar Örn Daníelsson 6Skot (á mark): 14-10 (6-4)Varið: Óskar 1 – Ólafur 3Aukaspyrnur: 18-13Horn: 9-3Rangstöður: 1-3Grindavík 4-4-2: Óskar Pétursson 3 Ray Anthony Jónsson 4 Zoran Stamenic 5 (32. Óli Baldur Bjarnason 6) Óli Stefán Flóventsson 6 Jósef Kristinn Jósefsson 5 (80. Sveinbjörn Jónasson -) Jóhann Helgason 6 Orri Freyr Hjaltalín 6 Tor Erik Moen 4 Ben Ryan Long 6 Scott Ramsay 4 Gilles Mbang Ondo 5Fylkir 4-3-3: Ólafur Þór Gunnarsson 5 Þórir Hannesson 6 Kristján Valdimarsson 6 Einar Pétursson 6 Tómas Þorsteinsson 5 (80. Pape Mamadou Faye -) Ólafur Ingi Stígsson 5 Ásgeir Börkur Ásgeirsson 6 Halldór Arnar Hilmisson 5 Andrés Már Jóhannesson 6 (43. Jóhann Þórhallsson 4) *Albert Brynjar Ingason 7 Maður leiksins (88. Kjartan Andri Baldvinsson -) Kjartan Ágúst Breiðdal 6
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Fleiri fréttir Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Sjá meira