Fótbolti

Enn og aftur tap hjá Vaduz

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Gunnleifur spilaði í dag.
Gunnleifur spilaði í dag. Mynd/Vilhelm

Íslendingaliðið FC Vaduz virðist ekki geta keypt sér eins og einn sigur í svissneska boltanum. Liðið tapaði enn og aftur í dag.

Að þessu sinni gegn Bellinzona, 3-1.

Gunnleifur Gunnleifsson stóð á milli stanganna hjá Vaduz og Guðmundur Steinarsson var einnig í liðinu að þessu sinni.

Vaduz sem fyrr í langneðsta sæti deildarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×