Kríukrísa í Flatey 26. júní 2009 03:00 Magnús Jónsson bóndi í Flatey. Mynd/Jón Sigurður „Áður heyrði maður varla neitt fyrir kríunni en nú heyrir maður varla í henni,“ segir Magnús Jónsson bóndi í Flatey um ástand kríustofnsins þar, sem er afar slakt. Ævar Petersen, fuglafræðingur frá Náttúrufræðistofnun Íslands, sem er nýkominn úr sínum árlega rannsóknarleiðangri í Flatey, getur staðfest að svo sé. „Síðustu þrjú ár hafa verið afar slæm, það má segja að þetta sé ekki nema rétt helmingur af því varpi sem var fyrir nokkrum árum,“ segir hann. Hann segir ekkert vitað með vissu hvað valdi en flest bendi til þess að fækkunina megi rekja til skorts á sandsíli enda hefur öðrum sjófuglum sem nærast að mestu leyti á því einnig fækkað mikið. Má þar nefna, auk kríunnar, ritu, lunda og toppskarf. „Það eru mörg vörp af toppskarfi sem eru ekki nema fjórðungur af því sem var fyrir ekki svo löngu síðan,“ segir Ævar. „Dílaskarfinum hefur hins vegar fjölgað en hann lifir líka á annarri fæðu,“ bætir hann við. Hann segir þetta bága ástand sjófuglanna ekki einskorðast við Ísland. „Þetta er eitthvað sem virðist vera að gerast ansi víða í norðaustur Atlantshafi. Eiginlega frá Grænlandi, suður til Færeyja og Bretlands og svo austur til Noregs og allt þar á milli.“ Ævar situr fyrir Íslands hönd í sérfræðingahópi á vegum Norðurskautsráðsins um vernd lífríkisins (CAFF-Conservation of Arctic Flora and Fauna) sem varpa á ljósi á þessa þróun. „Vonandi fáum við einhvern ferkari skilning á því hvað er að gerast og þá hvað er hægt að gera,“ segir hann. „En þetta er afar mikilvægt ekki síst í ljósi þess að gagnaskortur hrjáir okkur verulega.“ Auk Íslendinga eiga Norðmenn, Danir, Færeyingar, Grænlendingar og Bretar fulltrúa í hópnum. Fyrsti fundur hans verður í Þrándheimi í Noregi í september næstkomandi. Magnús segir það veruleg viðbrigði fyrir Flateyinga að heyra svo lítið í kríunni sem alla jafna er fyrirferðarmikil hjá eyjaskeggjum yfir sumartímann. „Annar fjölgar ferðamönnum hérna jafnt og þétt, ætli þeir fari ekki að verða fleiri en kríurnar,“ segir Magnús og hlær við. Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Fleiri fréttir Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ Sjá meira
„Áður heyrði maður varla neitt fyrir kríunni en nú heyrir maður varla í henni,“ segir Magnús Jónsson bóndi í Flatey um ástand kríustofnsins þar, sem er afar slakt. Ævar Petersen, fuglafræðingur frá Náttúrufræðistofnun Íslands, sem er nýkominn úr sínum árlega rannsóknarleiðangri í Flatey, getur staðfest að svo sé. „Síðustu þrjú ár hafa verið afar slæm, það má segja að þetta sé ekki nema rétt helmingur af því varpi sem var fyrir nokkrum árum,“ segir hann. Hann segir ekkert vitað með vissu hvað valdi en flest bendi til þess að fækkunina megi rekja til skorts á sandsíli enda hefur öðrum sjófuglum sem nærast að mestu leyti á því einnig fækkað mikið. Má þar nefna, auk kríunnar, ritu, lunda og toppskarf. „Það eru mörg vörp af toppskarfi sem eru ekki nema fjórðungur af því sem var fyrir ekki svo löngu síðan,“ segir Ævar. „Dílaskarfinum hefur hins vegar fjölgað en hann lifir líka á annarri fæðu,“ bætir hann við. Hann segir þetta bága ástand sjófuglanna ekki einskorðast við Ísland. „Þetta er eitthvað sem virðist vera að gerast ansi víða í norðaustur Atlantshafi. Eiginlega frá Grænlandi, suður til Færeyja og Bretlands og svo austur til Noregs og allt þar á milli.“ Ævar situr fyrir Íslands hönd í sérfræðingahópi á vegum Norðurskautsráðsins um vernd lífríkisins (CAFF-Conservation of Arctic Flora and Fauna) sem varpa á ljósi á þessa þróun. „Vonandi fáum við einhvern ferkari skilning á því hvað er að gerast og þá hvað er hægt að gera,“ segir hann. „En þetta er afar mikilvægt ekki síst í ljósi þess að gagnaskortur hrjáir okkur verulega.“ Auk Íslendinga eiga Norðmenn, Danir, Færeyingar, Grænlendingar og Bretar fulltrúa í hópnum. Fyrsti fundur hans verður í Þrándheimi í Noregi í september næstkomandi. Magnús segir það veruleg viðbrigði fyrir Flateyinga að heyra svo lítið í kríunni sem alla jafna er fyrirferðarmikil hjá eyjaskeggjum yfir sumartímann. „Annar fjölgar ferðamönnum hérna jafnt og þétt, ætli þeir fari ekki að verða fleiri en kríurnar,“ segir Magnús og hlær við.
Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Fleiri fréttir Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ Sjá meira