Makríllinn gæti skilað mun meiri verðmætum Kristján Már Unnarsson skrifar 28. október 2009 18:25 Vinnslustöðvar víða um land búa sig nú undir að verka makríl í stórauknum mæli til manneldis, og fá þannig mörghundruð milljónum meira í útflutningsverðmæti. Makríll minnir á silung á bragðið og reyktur selst hann fyrir hátt verð erlendis. Útlitið og stærðin minnir á síld. Menn töluðu um lóttóvinning þegar hann óvænt fór að veiðast íslenskri lögsögu í fyrra en það olympíukapphlaup sem stjórnvöld, hleyptu í gang milli útgerða síðastliðið vor, um að moka sem mestu upp á sem skemmstum tíma, þóttu mörgum til lítils sóma enda fór þá megnið í bræðslu. Á Þórshöfn fullyrða menn að með því að vanda betur til verka megi stórauka verðmætið. Siggeir Stefánsson, framleiðslustjóri Ísfélags Vestmannaeyja á Þórshöfn, segir makrílinn verðmætan fisk í háum verðum í Austur-Evrópu og hann geti skilað gríðarlegum verðmætum.Þetta er herramannsmatur, ókryddaður eftir smástund í örbylgjuofni minnir hann á silung á bragðið. Víða í Evrópu, og einkum Austur-Evrópu, er góður markaður fyrir makríl og mörgum þykir hann bestur reyktur. Það er um háar fjárhæðir að tefla, fá mætti að minnsta kosti mörghundruð milljónum meira með því að vinna hann til manneldis heldur en bræða hann, áætlar Siggeir.Sjávarútvegsráðherra verður hinsvegar að leggja línuna. Skýrar reglur verða að koma sem fyrst um veiðarnar, að mati Siggeirs, til að menn geti skipulagt sig fyrir næsta sumar. Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Vinnslustöðvar víða um land búa sig nú undir að verka makríl í stórauknum mæli til manneldis, og fá þannig mörghundruð milljónum meira í útflutningsverðmæti. Makríll minnir á silung á bragðið og reyktur selst hann fyrir hátt verð erlendis. Útlitið og stærðin minnir á síld. Menn töluðu um lóttóvinning þegar hann óvænt fór að veiðast íslenskri lögsögu í fyrra en það olympíukapphlaup sem stjórnvöld, hleyptu í gang milli útgerða síðastliðið vor, um að moka sem mestu upp á sem skemmstum tíma, þóttu mörgum til lítils sóma enda fór þá megnið í bræðslu. Á Þórshöfn fullyrða menn að með því að vanda betur til verka megi stórauka verðmætið. Siggeir Stefánsson, framleiðslustjóri Ísfélags Vestmannaeyja á Þórshöfn, segir makrílinn verðmætan fisk í háum verðum í Austur-Evrópu og hann geti skilað gríðarlegum verðmætum.Þetta er herramannsmatur, ókryddaður eftir smástund í örbylgjuofni minnir hann á silung á bragðið. Víða í Evrópu, og einkum Austur-Evrópu, er góður markaður fyrir makríl og mörgum þykir hann bestur reyktur. Það er um háar fjárhæðir að tefla, fá mætti að minnsta kosti mörghundruð milljónum meira með því að vinna hann til manneldis heldur en bræða hann, áætlar Siggeir.Sjávarútvegsráðherra verður hinsvegar að leggja línuna. Skýrar reglur verða að koma sem fyrst um veiðarnar, að mati Siggeirs, til að menn geti skipulagt sig fyrir næsta sumar.
Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði