Lífið

Ásdís Rán tilnefnd fyrir kynþokka í Búlgaríu

Ásdís Rán.
Ásdís Rán.

„Það er að renna upp eitt stærsta fjölmiðlakvöld í Búlgaríu. Þetta er svona „Oscars kvöld" og kallast kvöld kynþokkans eða eitthvað álíka," svarar Ásdís Rán aðspurð hvað er framundan hjá henni.

 

„Þetta kvöld er „charity-night" til styrktar brjóstakrabbameini."

Ásdís Rán Gunnarsdóttir og Garðar Gunnlaugsson.

„Þarna eru 50 fjölmiðlar. Sjónvarp og pressa sem velja fallegustu og kynþokkafyllstu stjörnur ársins og ég er sem sagt nominated í over-all flokki," segir Ásdís. 

 

„Spurningin er hvort ég vinni allar stjörnurnar eftir einungis nokkra mánuði í Búlgaríu. Kemur í ljós á mánudaginn næsta," segir Ásdís Rán áður en kvatt er.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.