Innlent

Sló mann með glerflösku á Nasa

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að hafa slegið annan karlmann í höfuðið með glerflösku á skemmtistaðnum Nasa þann 7. september í fyrra. Sá sem varð fyrir árásinni hlaut skurð í hársverði sem sauma þurfti með sex sporum.

Árásarmaðurinn er ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og er hámarksrefsing fyrir slíkt brot 16 ára fangelsi samkvæmt almennum hegningarlögum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×