Innlent

Norðurlöndin sameina krafta

Samkeppniseftirlitið og systurstofnanir þess á Norður­löndum halda sameiginlegan kynningarfund í Reykjavík í dag. Þar verða kynntar sameiginlegar áherslur sem þau hyggjast byggja á í starfi sínu á næstu misserum. Hvatinn að fundinum eru þeir efnahagsörðugleikar sem öll löndin búa við.

Kynnt verður ný skýrsla norrænu samkeppniseftirlitanna, „Competition Policy and Financial Crises - Lessons Learned and the Way Forward".

Forstjórar allra samkeppnis­eftirlitanna á Norðurlöndum munu taka þátt í fundinum. - shá




Fleiri fréttir

Sjá meira


×