Vildi Helga ekki um borð í þyrlu Gæslunnar Breki Logason skrifar 11. september 2009 15:31 Georg Lárusson og Georg Helgi Seljan. „Þú ryðst ekki um borð í þyrlu Landhelgigæslunnar þegar þú ert ekki velkominn, það er bara þannig," segir Þórhallur Gunnarsson ritstjóri Kastljóssins. Til stóð að Helga Seljan fréttamaður færi um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar í dag til þess að fylgjast með æfingu Landsbjargar. Þegar leggja átti í hann tjáði forstjóri Gæslunnar Helga og tökumanni hans að þeir væru ekki velkomnir um borð að sögn Þórhalls. Georg segist hinsvegar hafa sagt að það væri sér ekki sérstök ánægja að þeir færu um borð. Aðdragandi málsins er sá að Landsbjörg hafði samband við Kastljósið og bauð þeim að senda umsjónarmann og tökumann í þyrluflug í dag til þess að fylgjast með æfingu á Snæfellsnesi. „Ég set Helga í máilð og Steingrímu Dúa pródúsent. Þegar þeir svo koma út á flugvöll og ætla í flugið mætir þeim Georg forstjóri Landhelgisgæslunnar. Hann segir við þá að þeir séu ekki velkomnir um borð í þyrluna, sem þeir túlka sem svo að þeim sé meinað að fara um borð," segir Þórhallur. Þeir Helgi og Steingrímur hættu því við flugið en Þórhallur segist ekki beint vita hvað hafi legið að baki þessari framkomu forstjórans. „Ég get nú ekki lesið í huga hans. Hann verður að svara því," segir Þórhallur. Georg er ekki alveg á sama máli og þeir félagar og þvertekur fyrir að hafa bannað þeim félögum að fara um borð. „En ég sagði þeim að ég væri ekkert sérstaklega glaður með að þeir færu með," segir Georg sem er með svar á reiðum höndum þegar hann er spurður um ástæðuna. „Mér fannst hallað á mig í síðustu umfjöllun þeirra um Landhelgisgæsluna sem var 15.janúar síðast liðinn. Því sagði ég þeim að það væri mér ekkert sérstakt ánægjuefni að þeir færu með." Umfjöllunin sem Georg talar um snérist um umdeilda ráðningu þyrluflugmanns hjá Landhelgisgæslunni. Kastljósið hafði þá undir höndum gögn þar sem vísbendingar voru um að óeðlilega hefði verið staðið að ráðningu á þyrluflugmönnum hjá Gæslunni. Þar var meðal annars vitnað í opinberar frásagnir fósturdóttur yfirflugstjóra Gæslunnar sem var ein umsækjanda. Í umræddum gögnum kom fram að henni hefði verið úthlutað stöðunni áður en hún fór í nám í þyrluflugi. Georg vildi ekki tjá sig um málið við Kastljósið á sínum tíma þar sem það væri fyrir dómstólum. Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Fleiri fréttir Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Sjá meira
„Þú ryðst ekki um borð í þyrlu Landhelgigæslunnar þegar þú ert ekki velkominn, það er bara þannig," segir Þórhallur Gunnarsson ritstjóri Kastljóssins. Til stóð að Helga Seljan fréttamaður færi um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar í dag til þess að fylgjast með æfingu Landsbjargar. Þegar leggja átti í hann tjáði forstjóri Gæslunnar Helga og tökumanni hans að þeir væru ekki velkomnir um borð að sögn Þórhalls. Georg segist hinsvegar hafa sagt að það væri sér ekki sérstök ánægja að þeir færu um borð. Aðdragandi málsins er sá að Landsbjörg hafði samband við Kastljósið og bauð þeim að senda umsjónarmann og tökumann í þyrluflug í dag til þess að fylgjast með æfingu á Snæfellsnesi. „Ég set Helga í máilð og Steingrímu Dúa pródúsent. Þegar þeir svo koma út á flugvöll og ætla í flugið mætir þeim Georg forstjóri Landhelgisgæslunnar. Hann segir við þá að þeir séu ekki velkomnir um borð í þyrluna, sem þeir túlka sem svo að þeim sé meinað að fara um borð," segir Þórhallur. Þeir Helgi og Steingrímur hættu því við flugið en Þórhallur segist ekki beint vita hvað hafi legið að baki þessari framkomu forstjórans. „Ég get nú ekki lesið í huga hans. Hann verður að svara því," segir Þórhallur. Georg er ekki alveg á sama máli og þeir félagar og þvertekur fyrir að hafa bannað þeim félögum að fara um borð. „En ég sagði þeim að ég væri ekkert sérstaklega glaður með að þeir færu með," segir Georg sem er með svar á reiðum höndum þegar hann er spurður um ástæðuna. „Mér fannst hallað á mig í síðustu umfjöllun þeirra um Landhelgisgæsluna sem var 15.janúar síðast liðinn. Því sagði ég þeim að það væri mér ekkert sérstakt ánægjuefni að þeir færu með." Umfjöllunin sem Georg talar um snérist um umdeilda ráðningu þyrluflugmanns hjá Landhelgisgæslunni. Kastljósið hafði þá undir höndum gögn þar sem vísbendingar voru um að óeðlilega hefði verið staðið að ráðningu á þyrluflugmönnum hjá Gæslunni. Þar var meðal annars vitnað í opinberar frásagnir fósturdóttur yfirflugstjóra Gæslunnar sem var ein umsækjanda. Í umræddum gögnum kom fram að henni hefði verið úthlutað stöðunni áður en hún fór í nám í þyrluflugi. Georg vildi ekki tjá sig um málið við Kastljósið á sínum tíma þar sem það væri fyrir dómstólum.
Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Fleiri fréttir Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Sjá meira