Erlendir miðlar fjalla um kynhneigð Jóhönnu 28. janúar 2009 18:57 Jóhanna Sigurðardóttir Skipan Jóhönnu Sigurðardóttur í embætti forsætisráðherra vekur athygli víða um heim. Sér í lagi sú staðreynd að hún yrði fyrsti samkynhneigði forsætisráðaherrann sem væri það fyrir opnum tjöldum. Miðlar víða um heim hafa fjallað um Jóhönnu og segja að hún verði fyrsti opinberlega samkynhneigði forsætisráðherra nokkurstaðar í heiminum taki hún við embættinu í nýrri ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna. USA Today og fréttaveitan Associated Press hafa greint frá þessu en einnig fréttamiðla samkynhneigðra víða um heim. Stærsti fréttavefur samkynhneigðra í Evrópu, Pink news, fjallar stuttlega um efnahagsvanda Íslands og sviptingar í stjórn landsins en áherslan er á Jóhönnu. Íslendingar væru í fyrsta sinn á fá konu í embætti forsætisráðherra, konu sem væri einnig samkynhneigð. Breski fréttavefurinn UK Gay News fullyrðir að Jóhanna verði fyrsti opinberlega samkynhneigði forsætisráðherrann nokkur staðar í heiminum. Þess er þó getið að Per-Kristian Foss sem er samkynhneigður hafi tekið við forsætisráðherraembættinu í Noregi um tíma árið 2002 þegar Kjell Magne Bondevik hafi farið í stutt leyfi. Foss sé þó hvergi getið á listum yfir forsætisráðherra Noregs og teljist því varla með. Því er bætt við í umfjölluninni að það teljist ef til vill ekki frétt á Íslandi að samkynhneigður forsætisráðherra taki við á Íslandi þar sem kynhneigð fólks teljist einkamál þar og þar fyrir utan skipti það ekki máli. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Skipan Jóhönnu Sigurðardóttur í embætti forsætisráðherra vekur athygli víða um heim. Sér í lagi sú staðreynd að hún yrði fyrsti samkynhneigði forsætisráðaherrann sem væri það fyrir opnum tjöldum. Miðlar víða um heim hafa fjallað um Jóhönnu og segja að hún verði fyrsti opinberlega samkynhneigði forsætisráðherra nokkurstaðar í heiminum taki hún við embættinu í nýrri ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna. USA Today og fréttaveitan Associated Press hafa greint frá þessu en einnig fréttamiðla samkynhneigðra víða um heim. Stærsti fréttavefur samkynhneigðra í Evrópu, Pink news, fjallar stuttlega um efnahagsvanda Íslands og sviptingar í stjórn landsins en áherslan er á Jóhönnu. Íslendingar væru í fyrsta sinn á fá konu í embætti forsætisráðherra, konu sem væri einnig samkynhneigð. Breski fréttavefurinn UK Gay News fullyrðir að Jóhanna verði fyrsti opinberlega samkynhneigði forsætisráðherrann nokkur staðar í heiminum. Þess er þó getið að Per-Kristian Foss sem er samkynhneigður hafi tekið við forsætisráðherraembættinu í Noregi um tíma árið 2002 þegar Kjell Magne Bondevik hafi farið í stutt leyfi. Foss sé þó hvergi getið á listum yfir forsætisráðherra Noregs og teljist því varla með. Því er bætt við í umfjölluninni að það teljist ef til vill ekki frétt á Íslandi að samkynhneigður forsætisráðherra taki við á Íslandi þar sem kynhneigð fólks teljist einkamál þar og þar fyrir utan skipti það ekki máli.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira